Fallegt að horfa yfir 16. brautina

2024-08-12T12:17:25+00:0012.08.2024|

Íslandsmeistarinn í golfi Hulda Clara Gestsdóttir úr GKG sigraði í Hvaleyrarbikarnum annað árið í röð en keppni lauk í dag. Hún virðist eiga í góðu sambandi við Hvaleyrarvöllinn. „Ég veit ekki hvernig ég á að útskýra það en ég fíla mig alla vega vel hérna. Vonandi held ég áfram að spila vel hérna því hér verður [...]

Berglind óskar Keili til hamingju

2024-08-12T12:13:25+00:0012.08.2024|

Hafði slegið draumahöggið með ekkert vitni Berglind Björnsdóttir úr Golfklúbbi Reykjavíkur sló draumahöggið í Hvaleyrarbikarnum í Hafnarfirði um helgina og er á leið í Einherjaklúbbinn svokallaða. Berglind fór holu í höggi á 12. holu sem er krefjandi en falleg hola, ekki síst af meistaraflokksteigum. „Pinninn var vinstra megin við miðju og frekar aftarlega. Það var smá mótvindur [...]

Hulda og Tómas sigruðu

2024-08-11T19:06:02+00:0011.08.2024|

Hulda Clara Gestsdóttir úr Golfklúbbi Kópavogs og Garðabæjar og Tómas Eiríksson Hjaltested úr Golfklúbbi Reykjavíkur sigruðu í Hvaleyrarbikarnum sem lauk í Hafnarfirði í dag. Mótið var lokamótið á stigamótaröð GSÍ 2024. Hulda Clara setti þar punktinn yfir i-ið á glæsilegu sumri hjá henni hér heima því hún varð einnig Íslandsmeistari í síðasta mánuði og sigurinn í Hvaleyrarbikarnum tryggði henni [...]

Baráttan harðnar í Hvaleyrarbikarnum

2024-08-10T18:15:07+00:0010.08.2024|

Baráttan um sigurinn í Hvalerarbikarnum í golfi harnaði verulega á öðrum keppnisdegi í dag í Hafnarfirði en mótið fer fram hjá Golfklúbbnum Keili. Framundan er mikil spenna á lokadeginum á morgun í báðum flokkum. Hulda Clara Gestsdóttir úr Golfklúbbi Kópavogs og Garðabæjar kann vel við sig á Hvaleyrinni og náði efsta sætinu í dag af Evu [...]

Go to Top