Keppnistímabilinu 2024 lokið

2024-09-13T12:44:31+00:0013.09.2024|

Kæru félagsmenn Eins og fram hefur komið á miðlum Keilis hafa kylfingar Keilis verið að standa sig vel í sumar. Fjallað hefur verið um sigra og verðlaunasæti í mörgum mótum frá yngstu aldursflokkum sem keppt er í upp í þá elstu. Þá hafa enn fleiri náð miklum framförum. Veðrátta "sumarsins" hafði lítil áhrif á þessa kylfinga [...]

Skúli sigraði á Sauðárkróki

2024-09-05T07:01:12+00:0005.09.2024|

FISK - Unglingamótið fór fram á Golfklúbbi Skagafjarðar síðustu helgi en mótið er hluti af Unglingamótaröð GSÍ. Á þessari mótaröð eru spilaðar 54 holur með niðurskurði í flokkum 15-16 ára og 17-18 ára hjá piltum og stúlkum en 18 holum var aflýst í piltaflokki vegna veðurs. Keilir átti 2 stelpur sem kepptu í stúlknaflokki en þær [...]

Keilir Íslandsmeistarar í flokki 65 plús

2024-08-15T16:25:13+00:0014.08.2024|

Keilir karlar í liði 65 ára og eldri urðu Íslandsmeistarar í dag þegar þeir unnu GKG í úrslitaleik 3,5 - 1,5. Leikið var á Öndverðarnesinu og tóku átta lið þátt. Lið Keilis var þannig skipað:  Tryggvi Þór Tryggvason, Sigurður Aðalsteinsson, Kristján V. Kristjánsson, Kristinn Þórir Kristjánsson, Jóhannes Pálmi Hinriksson, Páll Ingólfsson og Hafþór Kristjánsson sem var [...]

Notaði oft járn af teig

2024-08-12T12:19:21+00:0012.08.2024|

Tómas Eiríksson Hjaltested úr GR sigraði í karlaflokki og segir stutta spilið svokallaða hafa haft mest að segja. „Þessa daga var ég mjög góður í púttum og vippum. Ég held að það hafi verið mesta breytingin hjá mér miðað við síðustu vikur og mánuði.“ Tómas náði þeim magnaða áfanga að fara í gegnum hraunið, fyrri níu [...]

Go to Top