Viðburðarríku Meistaramóti lokið

2024-07-15T16:06:01+00:0015.07.2024|

Það voru 370 manns sem skráðu sig til leiks í Meistaramóti Keilis 2024. Það gekk á ýmsu veðurlega og má með sanni segja að þátttakendur hafi þurft að eiga við veðurguðina í seinni hluta mótsins. Það voru þau Axel Bóasson og Anna Sólveig Snorradóttir sem stóðu uppi sem sigurvegarar í meistaraflokkum. Axel setti vallarmet af öftustu [...]

Myndasíða Meistaramóts Keilis 2024

2024-07-15T12:42:19+00:0009.07.2024|

Hann Jóhann Gunnar Kristinsson verður á ferðinni allt meistaramótið og ætlar að taka myndir af vellinum. Einnig þá verðum við með myndavél við 18. flötina og hvetjum við alla til að smella mynd af ráshópnum eftir leik alla dagana. Það má alveg fíflast verðlaun verða veitt fyrir frumlegustu myndatökuna á bakvið 18. flötina. Við munum svo [...]

Myndasíða Meistaramóts Keilis 2024

2024-07-09T07:41:24+00:0008.07.2024|

Hann Jóhann Gunnar Kristinsson verður á ferðinni allt meistaramótið og ætlar að taka myndir af vellinum. Einnig þá verðum við með myndavél við 18. flötina og hvetjum við alla til að smella mynd af ráshópnum eftir leik alla dagana. Það má alveg fíflast verðlaun verða veitt fyrir frumlegustu myndatökuna á bakvið 18. flötina. Við munum svo [...]

Meistaramót Keilis hafið 2024

2024-07-07T08:11:45+00:0007.07.2024|

Það var 4. flokkur karla sem hóf leik 07:00 í morgun í Meistaramóti Keilis 2024. Ottó Gauti Ólafsson sló fyrsta höggið í ár og með honum í ráshóp er Steinar Aronsson. Hafin er 7 daga golfveisla með um 360 keppendum í öllum flokkum. Hátíðin endar svo á lokahófi á laugardaginn þar sem hljómsveit mun leika fram [...]

Go to Top