Braut 15 – Fúla

2012-03-29T11:37:47+00:0029.03.2012|

Brautin er löng og í örlitla hundslöpp frá vinstri til hægri en högglangir geta þó náð inn á flöt í tveimur höggum. Hægra megin brautarinnar ráðast vallarmörkin af Sjávarbökkum. Vinstra megin við brautina í grennd við lendingarsvæði teighöggana eru fjórar brautarglompur. Um hundrað metrum fyrir framan flötina eru fjórar litlar glompur sem ber að varast og [...]

Braut 16 – Drundur

2012-03-29T11:37:41+00:0029.03.2012|

Sextánda holan er skemmtileg par þrjú hola sem marga dreymir um að klára á einu höggi. Teigurinn er nokkru hærri en flötin sem er afar heppilegt þar sem rétta höggið er hátt með litlu rúlli. Flötin er mjög smá með bröttum kanti fyrir aftan og hægra megin. Fyrir framan og vinstra megin við flötina eru glompur [...]

Braut 13 – Hvaleyri

2012-03-29T11:35:37+00:0029.03.2012|

Þetta er löng par fjögur hola og hætturnar helst að finna næst flötinni. Brautin er breið en glompa tekur við boltum sem fara vinstra megin og djúpt röffið gleypir boltana hægra megin. Flötin er stór en innákoman er þröng því beggja megin flatarinnar eru glompur. Innáhögg með löngu járni eða trékylfu getur því verið erfitt. Þetta [...]

Go to Top