Keilis kylfingar stóðu sig með prýði um helgina

2024-08-13T15:51:47+00:0013.08.2024|

Margir keppnis kylfingar Keilis voru í eldlínuni um helgina. Atvinnukylfingarnir okkar Axel og Guðrún Brá kepptu bæði á Áskorendamótaröð Evrópu og margir af okkar bestu kylfingum tóku þátt í Hvaleyrarbikarnum, en það var lokamótið á Mótaröð Þeirra Bestu þetta árið.   Axel Bóasson spilaði í Skotlandi á Farmfoods Scottish Challange og lenti þar jafn í 52 [...]

Tveir kylfingar frá Keili leika á R&A áhugamannamóti 18 ára og yngri

2024-08-12T20:06:35+00:0012.08.2024|

Fjórir keppendur og þar af tveir kylfingar frá Keili taka þátt á R&A Amateur mótinu sem er fyrir keppendur 18 ára og yngri. Á þessu móti keppa sterkustu áhugakylfingar heims og á mótið sér langa sögu. Perla Sól Sigurbrandsdóttir, GR, keppir í stúlknaflokki. Markús Marelsson, GK, Skúli Gunnar Ágústsson, GK og Veigar Heiðarsson, GA keppa í [...]

Notaði oft járn af teig

2024-08-12T12:19:21+00:0012.08.2024|

Tómas Eiríksson Hjaltested úr GR sigraði í karlaflokki og segir stutta spilið svokallaða hafa haft mest að segja. „Þessa daga var ég mjög góður í púttum og vippum. Ég held að það hafi verið mesta breytingin hjá mér miðað við síðustu vikur og mánuði.“ Tómas náði þeim magnaða áfanga að fara í gegnum hraunið, fyrri níu [...]

Fallegt að horfa yfir 16. brautina

2024-08-12T12:17:25+00:0012.08.2024|

Íslandsmeistarinn í golfi Hulda Clara Gestsdóttir úr GKG sigraði í Hvaleyrarbikarnum annað árið í röð en keppni lauk í dag. Hún virðist eiga í góðu sambandi við Hvaleyrarvöllinn. „Ég veit ekki hvernig ég á að útskýra það en ég fíla mig alla vega vel hérna. Vonandi held ég áfram að spila vel hérna því hér verður [...]

Go to Top