Nýjar skráningarreglur á rástíma

2021-09-07T14:12:24+00:0007.09.2021|

Þar sem það er farið að dimma snemma á kvöldin ætlum við að breyta bókunarkerfinu okkar á rástímum frá og með mánudeginum 13. september til þess að koma til móts við okkar félaga þannig að sem flestir komast í golf. Hægt verður að bóka sig á 9 holur og þá bæði á 1. og 10. teig [...]

Íslandsmót liða 12 ára og yngri

2021-09-05T23:43:16+00:0005.09.2021|

Íslandsmót liða í 12 ára og yngri flokkum fór fram dagana 3.-5. sept. Keppt var á þremur golfvöllum. Á föstudeginum var leikið hjá Keili, á laugardeginum var mótið í Bakkakoti hjá GM og á sunnudeginum var þriðji og síðasti keppnisdagurinn hjá GKG í Mýrinni. 110 krakkar mættu frá mörgum golfklúbbum og heppnaðist mótið afar vel og [...]

Frestun á fyrirtækjakeppninni

2021-09-03T11:47:46+00:0003.09.2021|

Kæru keppendur, Því miður er veðurspáin ekki góð fyrir helgina og höfum við því ákveðið að fresta fyrirtækjakeppninni um viku. Mótið fer því fram á laugardaginn 11. september n.k Rástímar haldast að mestu leiti óbreyttir, en við stefnum á að ræsa út til 13:00. Þeir sem eiga rástíma seinna en það eru vinsamlegast beðnir um að [...]

Tveir Íslandsmeistaratitlar og eitt silfur

2021-08-22T23:55:39+00:0022.08.2021|

Íslandsmót unglinga í höggleik var leikin á Hlíðavelli hjá Golfklúbbi Mosfellsbæjar dagana 20. til 22. ágúst. Keilir eignaðist tvo Íslandsmeistara. Í flokki 14 ára og yngri sigraði Markús Marelsson á 7 höggum yfir pari. Hann lék hringina á  77-75-71. Í öðru sæti var Hjalti Jóhannsson frá Keili á 17 höggum yfir pari. Í elsta flokknum 19 [...]

Go to Top