Aðalfundur Keilis 2021

2021-12-07T15:05:33+00:0007.12.2021|

Grímuskylda verður á fundinum og hefur salnum og klósettum verið skipt uppí tvö sóttvarnarhólf. Fundurinn hefst stundvíslega klukkan 19:30 í kvöld í golfskála Keilis Hægt verður að fylgjast með fundinum heima í stofu á "Teams" til að gera það smellið á tekstan Hér er hægt að tengjast fundinum í gegnum "TEAMS" eða lok þessa póstar þar [...]

Keilir fær sjálfbærniverðlaun GSÍ

2021-11-30T14:20:28+00:0030.11.2021|

Sjálfbærniverðlaun Golfsambands Íslands voru afhent í fyrsta sinn á dögunum. Golfklúbburinn Keilir úr Hafnarfirði fékk þessa viðurkenningu. Guðbjörg Guðmundsdóttir, formaður Keilis, tók við viðurkenningunni fyrir hönd klúbbsins, á þingi Golfsambands Íslands í dag. Haukur Örn Birgisson forseti GSÍ greindi frá verðlaununum og afhenti viðurkenninguna. Golfklúbburinn Keilir hefur verið einn af þeim golfklúbbum sem hefur verið leiðandi [...]

Framboð til stjórnar Keilis

2021-11-30T14:06:18+00:0019.11.2021|

Nú fer að styttast í Aðalfund Keilis, stjórnin hefur ákveðið að hann fari fram þriðjudaginn 7. desember n.k. Í lögum Keilis kveður á um að framboðum til stjórnar skuli skila inn 7 dögum fyrir aðalfund, kosið er um þrjá stjórnarmenn til tveggja ára og Formanns til eins árs. Núverandi stjórnarmenn sem þurfa endurkosningu hafa allir ákveðið [...]

Komið að tímamótum eftir langt og farsælt samstarf

2021-11-11T10:24:43+00:0011.11.2021|

Nú er komið að því að Brynja okkar Þórhallsdóttir ætlar að söðla um og láta staðar numið í veitingarekstri hjá Golfklúbbnum Keili. Brynja hefur haft veg og vanda af veitingarekstri hjá okkur í Keili í rúma tvo áratugi eða í tuttugu og eitt ár. Þegar Brynja hófst handa var veitingarekstur í golfskálum hérlendis ekki upp á marga [...]

Go to Top