Atvinnukylfingar Keilis

2022-04-08T11:33:46+00:0008.04.2022|

Ólafur Þór Ágústsson framkvæmdastjóri Keilis, Guðrún Brá Björgvinsdóttir, Axel Bóasson, Gísli Sveinbergsson og Karl Ómar Karlsson íþróttastjóri Keilis.   Í vikunni skrifuðu atvinnumenn Keilis undir samkomulag við Golfklúbbinn Keili. Þau eru Guðrún Brá Björgvinsdóttir sem hefur full réttindi á Evrópumótaröð kvenna í golfi, Gísli Sveinbergsson og Axel Bóasson sem báðir eiga keppnisrétt á norrænu mótaröðinni. Samkomulagið [...]

Nýjar veitingar með Haffa og Geirþrúði

2022-03-17T12:50:25+00:0017.03.2022|

Nú á dögunum skrifaði Formaður Keilis Guðbjörg Erna Guðmundsdóttir fyrir hönd stjórnar Keilis undir nýjan samning við 220 First Edition um leigu á veitingaraðstöðu Keilis. Hafsteinn og Geirþrúður sem eiga 220 First Edition hafa mikla reynslu af rekstri í veitingageiranum, komu þau að stofnun og rekstri á Krydd veitingarhúsi í Hafnarborg og reka nú Betri Stofuna [...]

Vallarstjóri ársins kemur frá Keili

2022-02-21T13:16:48+00:0021.02.2022|

Aðalfundur SÍGÍ fór fram fimmtudaginn 10. febrúar þar var kjörinu á vallarstjórum ársins lýst. Það eru félagsmenn SÍGÍ sem kjósa þá vallarstjóra sem þeim fannst skara fram úr á liðnu ári. Þetta kemur fram á heimasíðu SÍGÍ. Samtök íþrótta og golfvallastarfsmanna á Íslandi eru samtök sem stuðla að fagmennsku hjá félagsmönnum sínum og sér þeim fyrir [...]

Go to Top