Opnanir á næstu dögum

2022-04-28T10:22:52+00:0028.04.2022|

Þá er spenningurinn fyrir opnun komin í hámark og eftir ítarlega skoðun eru starfsmenn og stjórn kominn að niðurstöðu um opnun Hvaleyrarvallar þetta árið. Völlurinn verður opnaður fyrir rástímapantanir mánudaginn 9. maí. Hin árlegi Hreinsunardagur mun fara fram laugardaginn 7. maí kl 09:00 og mót leikið á sunnudeginum 8. maí með rástímum frá klukkan 09:00. Þeir [...]

Markús sigurvegari á Englandi

2022-04-25T16:06:02+00:0025.04.2022|

Markús Marelsson 15 ára kylfingur í Golfklúbbnum Keili sigraði á golfmóti sem er á British junior mótaröðinni sem haldin var um helgina. Leikið var af hvítum teigum á Witney Lakes vellinum í Oxfordshire sem er PAR 71. Markús lék á 74 höggum við erfiðar aðstæður og sigraði með fjórum höggum. Keilir óskar Markúsi til hamingju með [...]

Golfnámskeið fyrir nýja félaga í Golfklúbbnum Keili

2022-04-23T13:48:53+00:0021.04.2022|

Golfklúbburinn Keilir hefur það á stefnuskrá sinni að taka vel á móti nýjum félögum sem eru að byrja í golfi. Þau sem að gerast félagar í Keili stendur til boða að nauðsynleg fræðsla og þjálfun í golfleiknum. Hægt er að sjá hvar og hvenær og skrá sig á námskeiðin hér

Birgir Björn er sigurvegari í USA

2022-04-13T11:45:04+00:0013.04.2022|

Birgir Björn Magnússon landsliðskylfingur í Keili sigraði á Shark Invitational mótinu sem fram fór á Brookville vellinum í New York. Birgir Björn lék mjög gott golf og skilaði inn þremur hringjum á 70 höggum eða samtals þremur höggum undir pari og sigraði einstaklingskeppnina með einu höggi eftir æsispennandi keppni. Birgir Björn leikur með Southern Illinois skólanum [...]

Go to Top