Úrslit úr Opna COLLAB mótinu

2022-08-20T19:51:09+00:0020.08.2022|

Opna COLLAB mótinu lauk rétt í þessu. Alls tóku 152 kylfingar þátt og börðust á vindasömum Hvaleyrarvelli. Þrátt fyrir þessar erfiðu aðstæður litu nokkur góð skor dagsins ljós og er ber þar helst að nefna 70 högg hjá Bjarka Péturssyni. Einnig voru þær Ingibjörg Vala Sigurðardóttir og Kristín Inga Sigvaldadóttir á 38 punktum, til hamingju með [...]

Íslandsmót liða 50 ára og eldri

2022-08-18T13:22:32+00:0018.08.2022|

Íslandsmót liða fyrir kylfinga 50 ára og eldri hófst í morgun og stendur fram á laugardag. Kvennalið Keilis keppir á Leirunni. Liðið er þannig skipað: Kristín Sgurbergsdóttir, Kristín Pétursdóttir, Þórdís Geirsdóttir, Anna Snædís Sigmarsdóttir, Margrét Berg Theodórsdóttir, Hulda Soffía Hermannsdóttir, Kristjana Aradóttir og Kristín  Fjóla Gunnlaugsdóttir. Liðstjóri er Karen Sævarsdóttir. Hægt er að fylgjast með 1. [...]

Fyrirtækjakeppni Keilis 2022

2022-08-16T14:05:22+00:0016.08.2022|

Fyrirtækjakeppni Keilis verður haldin á Hvaleyrinni laugardaginn 3. september.   Þetta mót er ein helsta fjáröflun klúbbsins ár hvert og við sækjum eftir styrk ykkar. Keilir útvegar fulltrúa ef þarf.    Mótið á sér langa sögu og er ein helsta fjáröflunarleið okkar. Nú leitum við eftir stuðningi ykkar og þátttöku í mótinu en fyrirkomulag þess er [...]

Elva María er Íslandsmeistari

2022-08-13T18:38:06+00:0013.08.2022|

Elva María Jónsdóttir varð í dag Íslandsmeistari í golfi 12 ára og yngri. Leikið var á Setbergsvelli 11.-13. ágúst. Elva María sigraði með átta högga mun og er vel að titlinum komin. Búin að æfa vel og framfarirnar miklar. Í flokki 12 ára og yngri átti Keilir 3. og 4. sæti. Halldór Jóhannsson fékk bronsið og [...]

Go to Top