Miklar framkvæmdir á Sveinskotsvelli

2022-09-08T10:19:05+00:0008.09.2022|

Hafnar eru framkvæmdir við sjálfvirkt vökvunarkerfi á Sveinskotsvelli. Stefnt er að því að í Sveinskotsvöll verði komið alsjálfvirkt vökvunarkerfi fyrir næsta vor. Mun þetta hafa mikil og góð áhrif á gæði vallarins, sérstaklega á teigum sem hafa átt undir högg að sækja vegna vatnsskorts síðustu ár. Verkefnið er mjög stórt og viðamikið, verða því smávægilegar truflanir [...]

Breyttar skráningarreglur á Hvaleyrarvelli

2022-09-06T15:30:04+00:0006.09.2022|

Þar sem það er farið að dimma snemma á kvöldin ætlum við að breyta bókunarkerfinu okkar á rástímum frá og með mánudeginum 12. september til þess að koma til móts við okkar félaga þannig að sem flestir komast í golf. Hægt verður að bóka sig á 9 holur og þá bæði á 1. og 10. teig [...]

Úrslit á Íslandsmóti liða 12 ára og yngri

2022-09-04T18:43:49+00:0004.09.2022|

Dagana 2.-4. sept var Íslandsmót liða fyrir krakka 12 ára og yngri leikin á þremur völlum. Fyrsta daginn var leikið á Korpunni, síðan á Sveinskotsvelli og að lokum var leikið á Bakkakotsvelli í Mosfellsbæ. Keilir átti fjölmennasta hópinn og sendi fimm lið eða í allar deildir. Keilir grænir sigruðu í sinni deild eftir æsispennandi leik við [...]

Vel heppnuð Fyrirtækjakeppni

2022-09-04T14:20:20+00:0004.09.2022|

Í gær fór fram Fyrirtækjakeppni Keilis árið 2022. Góð skráning var í mótið og alls tóku 66 lið þátt og nutu allir keppendur sín í rjómablíðunni. Mótið er árlega ein af betri fjáröflunum klúbbsins og viljum við þakka öllum þeim fyrirtækjum sem tóku þátt. Leikinn var betri bolti og voru veitt glæsileg verðlaun fyrir fyrstu 5 [...]

Go to Top