Úrslit úr lokamóti púttmótaraðarinnar

2023-04-12T11:35:52+00:0012.04.2023|

Lokamót Púttmótaraðarinnar í samstarfi við Golfbúðina Hafnarfirði lauk á páskadag. Leiknar voru 2x18 holur og voru tvöföld stig í boði í þessu lokamóti. Alls tóku 10 kylfingar þátt og var það Hjalti Jóhannson sem tryggði sér sigurinn í mótinu og þar með skaust hann upp í efsta sæti stigalistans og er því sigurvegari Púttmótaraðarinnar. Veitt eru [...]

Vel heppnuð æfingaferð Keilis til Costa Ballena

2023-04-11T01:47:21+00:0011.04.2023|

Æfingaferð Keilis 18 ára og yngri var farin dagana 25. mars til 2. apríl. Farið var til Costa Ballena á Spáni. Yfir 60 manns fóru í ferðina sem tókst með eindæmum vel. Fjórir þjálfarar Keilis voru hópnum til halds og trausts við æfingar og leik á golfvelli alla dagana. Leiknar voru 18-36 holur á dag auk [...]

Guðlaugur Gíslason, fyrrverandi formaður Keilis minningargrein

2023-03-21T12:55:11+00:0024.03.2023|

Félagsstarf er sérstakt að því leyti að það byggir fyrst og fremst á framlagi þeirra sem félagið skipa. Framlagið getur verið með ýmsum hætti og yfirleitt er hverjum og einum í sjálfsvald sett hvað hann leggur af mörkum. Samferð Golfklúbbsins Keilis og Guðlaugs Gíslasonar er afar gott dæmi um það hvernig félagsstarf eflist, þróast og dafnar [...]

Go to Top