Unglingamótaröð GSÍ á Akureyri

2023-07-24T16:00:54+00:0024.07.2023|

Um helgina fór fram Ping mótið á Jaðarsvelli á Akureyri. Leiknar voru 36-54 holur allt eftir því í hvaða aldursflokki þú leikur. Keilir sendi 17 kylfinga í stelpu- og strákaflokkum. Helstu úrslit voru þau að Hjalti Jóhannsson varð í 2. sæti í flokki 15-16 ára og Máni Freyr Vigfússon varð í 3. sæti í flokki 14 [...]

Áskorendamótaröð GSÍ á Vatnsleysunni

2023-07-24T15:18:20+00:0024.07.2023|

Áskorendamótaröðin fór fram 21. júlí á Vatnsleysunni. Keilir átti fjölmennasta hópinn af þeim kylfingum sem að tóku þátt. Keilir eignaðist verðlaunahafa í nokkrum flokkum: Stelpur 10 ára og yngri sæti Sólveig Arnardóttir Stelpur 12 ára og yngri sæti Ester Ýr Ásgeirsdóttir sæti Brynja Maren Birgisdóttir Stelpur 14 ára og yngri 3.sæti Fjóla Huld Daðadóttir 6. sæti [...]

Úrslit út Opna 66° Norður mótinu

2023-07-25T08:29:47+00:0022.07.2023|

Opna 66° Norður lauk rétt í þessu. Þáttakan var mjög góð og alls léku 162 kylfingar Hvaleyrarvöll í blíðskaparveðri. Mótið er ávallt með flottari mótum ársins og eru verðlaunin eftir því. Keilir og 66° Norður þakkar öllum þeim sem tóku þátt og óskar vinningshöfum innilega til hamingju með árangurinn. Vinninga má nálgast hjá skrifstofu Keilis. Höggleikur [...]

Þórdís Geirsdóttir Íslandsmeistari í 9. skiptið í röð.

2023-07-17T13:02:19+00:0017.07.2023|

Íslandsmóti eldri kylfinga fór fram á Kirkjubólsvelli Golfklúbbs Sandgerðis um helgina.  Alls voru 113 kylfingar skráðir til leiks og var keppt í fjórum flokkum. Leiknar voru 54 holur á forgjafar á þremur dögum. Þórdís Geirsdóttir er Íslandsmeistari í flokki 50 ára plús í NÍUNDA SKIPTIÐ í röð og geri aðrir betur. Þórdís lék hringina þrjá á [...]

Go to Top