Yfirferð formanns

2023-08-04T13:47:45+00:0004.08.2023|

Nú er farið að síga á seinni hluta golfvertíðarinnar sem byrjaði seint en mun vonandi verði lengri í hinn endann. Mikið hefur gengið á en eins og öllum er kunnugt komu vellirnar okkar verulega illa undan vetri og gríðarleg vinna og orka fór í að reyna að koma honum í eðlilegt horf.  Margt gott hefur áunnist [...]

Markús með glæsilegan árangur á Evrópumóti unglinga

2023-07-30T12:27:20+00:0030.07.2023|

Keilir átti fulltrúa á Evrópumóti 16 ára og yngri European Young Masters sem fram fór á Sedin golfvellinum í Slóvakíu 27.-29. júlí. Fjórir íslenskir kylfingar tóku þátt og voru leiknar 54 holur. Markús Marelsson gerði sér lítið fyrir og endaði í 2. sæti í piltaflokki 16 ára og yngri. Hann lék hringina þrjá á 71-71 og [...]

Íslandsmót golfklúbba í 1. deild.

2023-07-30T12:11:17+00:0030.07.2023|

Kvenna- og karlalið Keilis léku í 1. deild á Íslandsmóti golfklúbba dagana 27.-29. júlí. Kvennasveit Keilis sem lék í Leirunni var þannig skipuð: Anna Sólveig Snorradóttir, Hafdís Alda Jóhannsdóttir, Guðrún Brá Björgvinsdóttir, Bryndís María Ragnarsdóttir, Marianna Ulriksen, Sara Margrét Hinriksdóttir, Thelma Sveinsdóttir, Þórdís Geirsdóttir og Guðrún Birna Snæþórsdóttir. Liðstjóri var Ísak Jasonarson. Stelpurnar enduðu í fjórða [...]

Opna Kvennamótið 2023 – Skráning hefst 1. ágúst

2023-07-27T22:11:11+00:0028.07.2023|

Opna Kvennamót Keilis verður haldið á Hvaleyrarvelli þann 12. ágúst n.k. Vinningarnir eru eins og alltaf, stórglæsilegir. Veitt verða verðlaun fyrir höggleik og punktakeppni ásamt fullt af aukavinningum. Keppt verður í tveimur forgjafarflokkum: 0-18 og 18.1-54 Skráning hefst 1. ágúst klukkan 14:00 Mótsgjald er 6.500kr Að loknu móti verður haldin glæsileg verðlaunaafhending og Hrefna í veitingasölunni [...]

Go to Top