Skráningarfyrirkomulag þegar tekur að hausta

2023-08-17T13:38:01+00:0017.08.2023|

Þar sem að dagarnir styttast nú óðum ætlum við að breyta skráningarfyrirkomulagi okkar á rástímum frá og með föstudeginum 1.september til þess að koma til móts við okkar félaga þannig að sem flestir komast í golf. Hægt verður að bóka sig á 9 holur og þá bæði á 1. og 10. teig Rástímaskráning mun líta þá [...]

Fyrirtækjakeppni Keilis 2023

2023-08-16T10:46:10+00:0016.08.2023|

Fyrirtækjakeppni Keilis fer fram á Hvaleyrarvelli þann 9. September. Mótið á sér langa sögu sem ein helsta og stærsta fjáröflun klúbbsins. Leikinn er tveggja manna betri bolti fyrir hönd hvers fyrirtækis. Keilir útvegar kylfinga til að taka þátt fyrir fyrirtæki sem sjá sér ekki fært á að spila. Mótið er sérstaklega veglegt eins og vanalega og [...]

Birgir Björn sigurvegari í einvíginu á Nesinu

2023-08-08T11:04:39+00:0008.08.2023|

Tveir af okkar fremstu kylfingum tóku þátt í Einvíginu á Nesvellinum. Um er að ræða góðgerðarmót til styrktar góðu málefni. Birgir Björn Magnússon sigraði eftir æsispennandi lokaholu. Markús Marelsson lenti í 3. sætinu. Úrslit urðu eftirfarandi: 1.    sæti: Birgir Björn Magnússon, GK 2.    sæti: Gunnlaugur Árni Sveinsson, GKG 3.    Markús Marelsson, GK 4.    Guðmundur Ágúst Kristjánsson, GKG 5.    Ragnhildur Kristinsdóttir, GR [...]

Unglinga og áskorendamótaröð GSÍ

2023-08-08T10:50:07+00:0008.08.2023|

Netto mótinu á unglinga- og áskorendamótaröðinni lauk um helgina. Alls átti Keilir 30 keppendur á mótunum. Meðal helstu úrslita voru: Fjóla Huld Daðadóttir sigraði í flokki 14 ára og yngri. Sólveig Arnardóttir var í 2. sæti í flokki 10 ára og yngri. Ísak Nói Ómarsson sigraði í flokki 15-18 ára piltar. Hér er hægt að skoða [...]

Go to Top