Golfklúbburinn Keilir fær GEO Certified sjálfbærnivottun endurnýjaða

2024-10-11T15:20:11+00:0011.10.2024|

Golfklúbburinn Keilir náði nýlega þýðingarmiklum áfanga í starfi sínu með annarri endurnýjun GEO Certified-sjálfbærnivottunar, sem klúbburinn hlaut fyrst fyrir áratug. Vottunin er á vegum GEO Foundation, sem er aðili að alþjóðlegu ISEAL-samstarfi umhverfis- og sjálfbærnimerkja auk þess að vinna með UNEP, umhverfisverndaráætlun Sameinuðu þjóðanna. Vottunin er afrakstur mikillar vinnu þar sem skoðaðir eru fjölmargir þættir í [...]

Þjónusta í golfskálanum minnkar – Veitingasalan áfram opin

2024-09-30T14:57:28+00:0030.09.2024|

Nú styttist orðið í annan endann á golftímabilinu. Frá og með þriðjudeginum 1. október mun þjónusta í golfskálanum minnka. Golfverslunin verður opin alla virka daga milli 08:00 og 16:00 og verður því hægt að leigja golfbíla og kaupa varning á þeim tíma. Vellirnir verða áfram opnir félagsmönnum á meðan veður leyfir. Tilkynningar verða settar inn í [...]

Flott spá fyrir Bændaglímuna

2024-09-30T14:11:25+00:0030.09.2024|

Hin árlega Bændaglíma fer fram laugardaginn 5. október Mótið hefur fest sig í sessi sem ákveðið slútt í mótahaldi og því tilvalið að taka þátt og hafa gaman. Spáin er flott fyrir daginn og vonum við að sjá sem allra flesta Keppnisfyrirkomulag: 2 manna Texas Scramble Bændurnir þetta árið verða þeir Hlynur Halldórsson og Sigurgeir Hlíðar [...]

Go to Top