Úrslit úr Opna NIKE 2023

2023-09-25T09:47:55+00:0025.09.2023|

Opna NIKE fór fram á Hvaleyrarvelli síðastliðinn laugardag. Halda átti mótið upphaflega laugardaginn 16. september, en veðurguðirnir sáu til þess að mótið var spilað viku síðar. Gríðarlegur áhugi var á mótinu og þáttakan eftir því. Alls tóku 160 manns þátt. Spilað var tveggja manna Texas Scramble og veitt voru verðlaun fyrir efstu 10 sætin ásamt nándarverðlaunum [...]

Haustmót í íþróttastarfi Keilis

2023-09-22T09:39:02+00:0022.09.2023|

Í vikunni fór fram haustmót íþróttastarfs Keilis hjá hópum 5 til 10. Leiknar voru níu holur á Sveinskotsvelli, punktakeppni með forgjöf. Allir fengu teiggjöf og í lokin var grillað fyrir keppendur. Úrslit urðu eftirfarandi: Hópur 5 / Bjarki Freyr Jónsson Hópur 6 / Patrekur Harðarson, Aron Máni Björgvinsson, Vilberg Frosti Snædal Hópur 7 / Sveinn Sölvi [...]

Bændaglíman 2023

2023-09-26T09:05:20+00:0021.09.2023|

Þá er komið að hinni árlegu Bændaglímu. Mótið hefur fest sig í sessi sem ákveðið slútt í mótahaldi og því tilvalið að taka þátt og hafa gaman. Keppnisfyrirkomulag: 2 manna Texas Scramble Bændurnir þetta árið verða þau Róbert Sævar Magnússon og Berglind Guðmundsdóttir Ræst verður út af öllum teigum klukkan 14:00 Boðið verður upp á Irish [...]

Mótaröð 65+ kylfinga lokið þetta árið

2023-09-14T08:54:50+00:0014.09.2023|

7 móta röð Keilisfélaga 65 ára og eldri árið 2023 lauk með síðasta mótinu og lokahófi fimmtudaginn 7. september. Mótin eru punktamót án hámarksforgjafar og safna 10 efstu kylfingar, karla og kvenna, hvers móts stigum og telja fjögur flestu stig hvers leikmanns til úrslita. 92 kylfingar léku 274 hringi á mótaröðinni í sumar. Til samanburðar léku [...]

Go to Top