Axel hefur leik á 2. stigi úrtökumótsins fyrir DP World Tour

2023-11-02T10:22:48+00:0002.11.2023|

Atvinnukylfingurinn og Keilisfélaginn Axel Bóasson hefur leik í dag á 2. stigi úrtökumótsins fyrir DP World Tour, sterkustu atvinnumannamótaröð í Evrópu. Axel á rástíma klukkan 11:00 á staðartíma og leikur á Isla Canela Links golfvellinum á Spáni. Alls eru 76 keppendur sem spila á þessum velli og má áætla að 23-24 keppendur komist áfram á lokaúrtökumótið. [...]

Golfbílar bannaðir og mottuskylda á golfvöllunum

2023-11-10T13:28:55+00:0026.10.2023|

Þar sem við erum kominn inn í veturinn og gras hætt að vaxa þá ætlum við að hafa ófrávíkjanlegar sérreglur þangað til vellirnir opna aftur í vor: Golfbílar og þríhjól eru bönnuð frá og með föstudeginum 27. október. Mottuskylda er á brautum og á par 3 holum. Þ.a.s kylfingar verða að nota sértilgerðar mottur undir boltann [...]

Axel Bóasson á Challenge Tour!

2023-10-20T14:03:31+00:0020.10.2023|

Atvinnumaðurinn og Keiliskylfingurinn Axel Bóasson var rétt í þessu að tryggja sér þátttökurétt á Áskorendamótaröðina(Challenge Tour), næst sterkustu atvinnumótaröð Evrópu Lokamót Nordic League kláraðist í dag og fyrir mótið var Axel í fimmta sæti stigalistans, en fimm efstu á stigalistanum vinna sér inn keppnisrétt á Áskorendamótaröðinni á næsta tímabili. Lokahringur mótsins átti að fara fram í [...]

Jólahlaðborð Keilis 2023

2023-10-16T09:47:37+00:0016.10.2023|

Við ætlum að standa fyrir Jólahlaðborði Keilis í golfskálanum okkar laugardaginn 25. Nóvember n.k.  Einungis félagsmenn og gestir þeirra geta skráð sig á þetta kvöld. Matseðillinn er glæsilegur og er haldið í samstarfi við NOMY veisluþjónustu. Verð á manninn í matinn er 10.900 krónur. Skráning fer fram á vikar@keilir.is Þá bendum við einnig á það að [...]

Go to Top