Kveðja frá Golfklúbbnum Keili  

2023-11-21T15:36:58+00:0022.11.2023|

Við Keilisfélagar minnumst Sigurbergs Sveinssonar fyrst og fremst af hlýhug og virðingu en einnig með miklu þakklæti fyrir það óeigingjarna starf sem hann vann fyrir Keili.   Sigurbergur var í framvarðarsveit ungra stofnenda Keilis og barðist ötullega fyrir tilvist golfvallar á Hvaleyrinni strax á upphafsárum klúbbsins. Sigurbergur átti hugmyndina að þeim möguleika að fá Hvaleyrina undir golfvöll [...]

Aðalfundur Keilis 2023

2023-11-20T14:38:54+00:0020.11.2023|

Aðalfundur Golfklúbbsins Keilis 2023 verður haldinn miðvikudaginn 6. desember nk. í Golfskála Keilis Fundurinn hefst stundvíslega kl. 19:30 Dagskrá: 1. Kosning fundarstjóra og fundarritara 2. Skýrsla stjórnar 3. Endurskoðaðir reikningar lagðir fram til samþykkis 4. Lagabreyting (engar breytingar) – stjórnarkjör 5. Stjórnarkosning 6. Kosning endurskoðanda 7. Kosning fulltrúa og varafulltrúa í samtök, sem Keilir er aðili [...]

Lokun Hvaleyrarvallar

2023-11-10T13:28:31+00:0010.11.2023|

Þá er komið að því að gefa Hvaleyrarvelli hvíld það sem eftir lifir veturs. Frost hefur myndast í jörðu og erfitt að sjá fram á að það muni fara úr því sem komið er. Vonandi verða komandi mánuðir mildir og góðir svo völlurinn komi vel undan vetri næsta vor. Sveinskotsvöllur verður opin áfram inná sumarflatir og [...]

Go to Top