Minnum á aðalfund Keilis 2023

2023-12-05T16:36:51+00:0005.12.2023|

Við minnum á að aðalfundur Golfklúbbsins Keilis 2023 verður haldinn miðvikudaginn 6. desember nk. í Golfskála Keilis Fundurinn hefst stundvíslega kl. 19:30 Dagskrá: 1. Kosning fundarstjóra og fundarritara 2. Skýrsla stjórnar 3. Reikningar lagðir fram til samþykkis 4. Lagabreyting (engar breytingar) – stjórnarkjör 5. Stjórnarkosning 6. Kosning endurskoðanda 7. Kosning fulltrúa og varafulltrúa í samtök, sem [...]

Framboð til stjórnar Keilis

2023-11-26T13:25:43+00:0026.11.2023|

Þau sem sitja í stjórn áfram og eiga eitt ár eftir að stjórnarsetu eftir stjórnarkjör á síðasta aðalfundi Keilis eru, Sveinn Sigurbergsson, Ellý Erlingsdóttir og Guðmundur Óskarsson. Nái Guðmundur Óskarsson kjöri til formanns þarf því að kjósa um fjögur ný stjórnarsæti. Þrjú til tveggja ára og eitt til eins árs. Nái Guðmundur ekki kjöri til formanns [...]

Guðmundur Óskarsson býður sig fram til formanns Keilis

2023-11-27T11:34:27+00:0025.11.2023|

Kæri félagi. Ég hef ákveðið að bjóða mig fram til formanns Keilis á komandi aðalfundi og leita eftir stuðningi þínum. Síðan 1998 hef ég verið meðlimur í Keili og setið í stjórn félagsins frá 2013, sem gjaldkeri frá 2015. Þetta hafa verið skemmtileg ár og hef ég notið þess að vinna með öflugum hópi starfsfólks og [...]

Guðbjörg Erna kveður sem formaður Keilis

2023-11-25T11:01:01+00:0025.11.2023|

Senn líður að aðalfundi Keilis og hefur Guðbjörg Erna Guðmundsdóttir ákveðið að bjóða sig ekki fram til áframhaldandi formennsku. Hún hefur sitið í stjórn frá árinu 2014 og verið formaður frá árinu 2018. ”Þetta er búið að vera ótrúlega skemmtilegur og lærdómsríkur tími, mikil uppbygging átt sér stað og starfið og umgjörðin í sífelldri þróun og [...]

Go to Top