Þorrablót Keilis 2024

2024-01-12T11:13:51+00:0005.01.2024|

Þá er komið að hinu árlega þorrablóti Keilis sem haldið verður á Bóndadaginn, 26. janúar. Blótið á sér langa sögu hjá klúbbnum en fór hallandi fæti á covid tímum. Núna ætlum við að endurvekja þessa skemmtilegu hefð og verður þetta ekkert slor í ár! Blótstjóri verður enginn annar en Guðni Ágústsson, fyrrverandi alþingismaður og ráðherra. Húsið [...]

Kveðjum 2023 og fögnum nýju ári.

2024-01-03T09:28:01+00:0003.01.2024|

Kæru Keilisfélagar. Fyrir hönd stjórnar GK, langar mig að þakka ykkur fyrir nýliðið ár og óska ykkur öllum farsældar á komandi ári. Nýliðið ár var gott golfár og voru vellir okkar mikið sóttir af félagsmönnum enda eigum við einn besta golfvöll landsins og skipum okkur í hóp virkustu kylfinga landsins. Árið byrjaði þó nokkuð seint en [...]

Jólapakkapúttmót íþróttastarfs Keilis

2023-12-16T13:49:31+00:0016.12.2023|

Í dag var jólapakkapúttmót íþróttastarfs Keilis haldið í Hraunkoti. Mæting var frábær og mættu yfir 50 börn og ungmenni á bilinu frá kl. 10:00 til 12:00. Auk þess mættu foreldrar, systkini, afar og ömmur til að pútta og prófa að slá í golfhermnum. Í boði var djús og kaffi og smákökur og allt undir dúndrandi jólalögum. [...]

Frá aðalfundi: Mótahald og skemmtanir

2023-12-13T14:13:40+00:0013.12.2023|

Mótahald sumarsins var með tiltölulega hefðbundnu sniði. Þrátt fyrir að Hvaleyrarvöllur opnaði seinna en gengur og gerist í venjulegu árferði tókst að halda öll þau mót sem lagt var upp með. Alls voru haldin 16 golfmót á Hvaleyrarvelli í sumar. Jónsmessan var haldin á þjóðhátíðardag okkar Íslendinga þann 17. júní. Mótið hefur um árabil verið eitt [...]

Go to Top