Bjarni Fritz var óstöðvandi í hæfileikamótun Keilis

2024-02-03T00:29:14+00:0003.02.2024|

Bjarni Fritz rithöfundur, íþróttaþjálfari og kylfingur mætti til Keilis í vikunni og var með framhald af bóklegum og verklegum æfingum fyrir krakka í hæfileikamótun Keilis. Hann fór yfir hvað hugarfar skiptir miklu máli og að markvissar æfingar skapi meistarann. Hann fór einnig vel yfir sjálfstraust og sjálfstal sem er afar mikilvægt fyrir allt iþróttafólk. Bjarni kynnti [...]

Baldur sjúkraþjálfari með greiningu

2024-02-01T22:14:29+00:0001.02.2024|

Um helgina mætti Baldur Gunnbjörnsson sjúkrarþjálfari sem er í heilsuteymi Keilis og var með verklegan fyrirlestur í hæfileikamótun Keilis. Hann fjallaði um hvað ungir og efnilegir kylfingar eiga að hafa í huga varðandi líkama sinn og þjálfun fyrir golfið. Hann fór yfir upphitunarrútínur sem er gott fyrir þau að tileinka sér. Einnig var markmiðið að fá [...]

Keilir TrackManvæðir Hraunkot bæði inni og úti

2024-01-26T10:58:10+00:0026.01.2024|

Á dögunum var gengið frá samning á milli Golfklúbbsins Keilis og Trackman um tvo nýja golfherma af gerðinni TM iO og allsherjar golfgreiningarvæðingar með TrackMan Range tækninni á æfingasvæði Keilis Hraunkoti.  TM iO er nýjung í vörulínunni hjá Trackman og eru þeir sérstaklega hannaðir fyrir innanhúss notkun. Þeir eru frábrugðnir hinum hefðbundnu TM 4 sem margir [...]

Fyrirlestur um næringu kylfinga

2024-01-24T19:36:28+00:0024.01.2024|

Á föstudaginn var mætti Steinar Bjé Aðalbjörnsson næringafræðingur til okkar í hæfileikamótuninni og var með fyrirlestur um betri heilsu og næringu fyrir ungt íþróttafólk. Fyrirlesturinn bar heitið "aukum heilbrigði - bætum árangurinn!" Þar var farið í gegnum það skiptir mestu máli fyrir íþróttafólk og af hverju næringaríkur matur leikur lykilhlutverk í árangri íþróttafólks.  

Go to Top