Úrslit úr Opna Fótbolti.net

2024-06-03T15:10:19+00:0003.06.2024|

Opna Fótbolti.net fór fram laugardaginn 1. júní. Leikið var tveggja manna texas scramble og þáttakan var mjög góð. Alls tóku 80 lið þátt. Til mikils var að vinna í mótinu og eru veit verðlaun fyrir hin ýmsu sæti. Við þökkum öllum þeim sem tóku þátt og óskum öllum vinningshöfum til hamingju. Síðasti séns að sækja vinninga [...]

Bikarkeppni Keilis í samstarfi við Hjarta Hafnarfjarðar og Bæjarbíó

2024-06-07T14:57:09+00:0029.05.2024|

Bikarkeppni Keilis hefur aldrei verið jafn glæsileg. Hjarta Hafnarfjarðar og Bæjarbíó bjóða í golfveislu   Undankeppnin verður leikin vikuna 2. Júní til 8. Júní. Á hverjum keppnisdegi í undankeppninni verða veitt glæsileg verðlaun fyrir 3 efstu sætin í punktakeppninni (alls 7 dagar). sætið gjafabréf í Bæjarbíó að upphæð 20.000 krónur sætið gjafakarfa frá Ölgerðinni að upphæð [...]

Gleðilegt golf

2024-05-29T10:29:08+00:0029.05.2024|

Það hefur verið einstaklega gaman að kíkja i klúbbhúsið okkar síðastliðna viku. Húsið iðar af mannlífi, kylfingar í spreng að komast út á völl eða þá hinir sem losna ekki við brosið af andlitum eftir fyrsta hring sumarsins á okkar yndislega velli. Völlurinn kemur einstaklega vel undan vetri, töluverður munur frá síðasta ári og vallarstjórar okkar [...]

Allt komið á fullt hjá keppniskylfingum Keilis

2024-05-28T21:20:06+00:0028.05.2024|

Mikið var um að vera hjá bestu kylfingum landsins um helgina. Fyrsta Unglingamótið á Unglingamótaröð GSÍ var spilað á Kirkjubólsvelli, seinna Vormótið var haldið á Nesvelli og LEK-mótaröðin var sett af stað með móti á Korpúlfsstaðarvelli. Keilir var með keppendur á öllum vígstöðum.   Í Unglingamóti 1 voru 9 kylfingar Keilis sem tóku þátt, 7 í [...]

Go to Top