Nýjan 27 holu golfvöll í Hafnarfjörð

2024-06-14T14:27:00+00:0014.06.2024|

Ágætu félagar. Golfklúbburinn Keilir var stofnaður 1967, stofnfélagar voru 64 og þá var spilað á 6 holu golfvelli á Hvaleyrinni. Frá þeim tíma hefur klúbburinn vaxið og þróast í það sem við þekkjum í dag. Nú er klúbburinn okkar fullur með um 1850 félagsmenn og biðlistinn lengist. Ásókn í golfíþróttina er mikil og eru um 4500 [...]

Axel hefur leik í Tékklandi á morgun

2024-06-13T11:46:44+00:0012.06.2024|

Atvinnukylfingurinn Axel Bóasson hefur leik á Kaskáda Golf Challenge í Tékklandi á morgun, en mótið er hluti af Áskorendamótaröð Evrópu. Þetta verður önnur vikan í röð sem að Axel keppir á Áskorendamótaröðinni en í síðustu viku spilaði Axel á Challenge De Cadiz á Spáni. Við spurðum Axel um mótið síðustu viku en það var spilað á [...]

Hola í höggi komin á 17. holunni

2024-06-11T15:26:03+00:0011.06.2024|

Þá er það komið, hola í höggi á 17. brautinni! Það var hann Ingvar Ingvarsson sem náði þeim merka áfanga að slá holu í höggi fyrstur allra á nýju 17. holunni. Samkvæmt kappanum þá var þetta létt 7. járn með vindið í fangið. Holan mældist 137 metrar. Í tilefni þess að Ingvar er fyrstur til að [...]

Við aflýsum næstu dögum í Bikarkeppni Keilis

2024-06-04T15:17:35+00:0004.06.2024|

Veðrið leikur okkur grátt þessa dagana og eru ekki margir kylfingar sem halda í golf. Bikarkeppni Keilis í samstarfi við Hjarta Hafnarfjarðar og Bæjarbíó átti að fara fram í vikunni sem nú líður. Í ljósi slæmrar veðurspár höfum við ákveðið að bæta við þremur dögum í næstu viku, mánudag, þriðjudag og miðvikudag í von um betri [...]

Go to Top