Tvö gull og eitt silfur á Íslandsmóti golfklúbba

2024-06-30T13:21:39+00:0030.06.2024|

Íslandsmót golfklúbba í aldursflokkum U14/U16 og U18 fór fram dagana 26.-28. júní. Yngri liðin kepptu á Hellu og þau eldri léku á Akureyri. Uppskeran var að Keilir sigraði tvöfalt og varð Íslandsmeistari í flokki U14 ára í stelpu- og strákaflokki,   U14 ára Sveinskot varð í 4. sæti af sjö liðum og U14 Hraunkot varð í [...]

Keiliskrakkar U14 tvöfaldir meistarar í liðakeppni GSÍ

2024-06-29T13:47:05+00:0029.06.2024|

Íslandsmót unglinga 14 ára og yngri fór fram á Hellu í vikunni. Keilir sendi fjögur lið til keppni og áttum við flesta keppendur á mótínu. Í strákaflokki voru alls 11 lið og 7 lið hjá stelpunum. Stelpulið og strákalið Keilis urðu Íslandsmeistarar í liðakeppni eftir hörkspennandi leiki í GR og Gmos. Auk þess urðu önnur lið [...]

Skráning hafin í Minningarmót Guðmundar Friðriks og Kristínar Páls

2024-07-03T11:05:04+00:0027.06.2024|

Opið minningarmót Guðmundar Friðriks Sigurðssonar og Kristínar Pálsdóttur er haldið sérstaklega til að halda uppi minningu þessara eðalhjóna sem störfuðu og kepptu svo ötullega fyrir Keili í gegnum árin. Hjónin stóðu ávallt þétt að baki barna og ungmennastarfi Keilis ásamt því að bæði áttu sæti í stjórnum Keilis og GSÍ um árabil. Golfíþróttin átti hug þeirra allan [...]

Skráning í Meistaramótið hefst fimmtudaginn 27. júní

2024-06-26T15:55:19+00:0026.06.2024|

Það styttist óðfluga í Meistaramót Keilis 2024 Skráning hefst á morgun, fimmtudaginn 27. júní klukkan 14:00. Smellið hér til að skoða mótið Fyrirkomulagið er með sama móti og fyrra, í völdum flokkum er niðurskurður eftir 3 hringi og komast 12 efstu og jafnir í hverjum flokki áfram og leika á “úrslitadeginum” laugardaginn 8. júlí. Hér að [...]

Go to Top