Opnun á Hvaleyrarvelli 1. maí

2012-05-22T11:56:07+00:0022.05.2012|

Félagsmenn, sjálfboðaliðar athugið, þriðjudaginn 1. maí er tiltektardagur á golfvöllum Keilis. Fyrir þá sem eru tilbúnir að hjálpa til er mæting kl. 09:00  og unnið verður til kl. 12:00. Boðið verður upp á hamborgara og pylsur í hádeginu. Síðan er 18.holu golfmót fyrir sjálfboðaliða. Golf shotgun start kl 14:00 Einungis þeir sem taka þátt í hreinsunardeginum [...]

Mótaskrá Keilis 2012

2012-05-21T16:49:26+00:0021.05.2012|

Þá er mótaskrá 2012 tilbúin, unnið er að setja hana inná golf.is þessa dagana. Með að smella á mynd geta félagsmenn fengið hana í læsilegra formi en sú sem mun birtast á golf.is. Eftir viðhorfskönnun sem var gerð í haust á meðal félagsmanna kom í ljós krafa um færri mót og þá sérstaklega á haustin þegar [...]

Reglukvöld fyrir Keilisfélaga

2012-05-21T16:45:24+00:0021.05.2012|

Eins og sl. vor þá ætlar Golfklúbburinn Keilir að bjóða upp á fræðslu um golfreglur fyrir meðlimi sína. Námskeið verða haldin fimmtudaginn 12. apríl og miðvikudaginn 25. apríl í Hraunkoti, sal á efri hæð og hefst kl. 20:00. Skráning í Hraunkoti sími 565 – 3361 eða í tölvupósti á hraunkot@keilir.is Kennari er golfdómarinn Hörður Geirsson. Félagsmenn [...]

Benedikt Árni sigraði í púttmóti

2012-03-27T10:49:39+00:0027.03.2012|

Þá er sjöunda mótinu í sunnudagspúttmótaröð Hraunkots lokið, sigraði Benedikt Árni Harðars-son á glæsilegum hring enn hann þurfti aðeins 25 pútt. Þá er sjöunda mótinu í sunnudagspútt-mótaröð Hraunkots lokið, sigraði Benedikt Árni Harðarsson á glæsilegum hring enn hann þurfti aðeins 25 pútt. Til að sjá úrslitin í sjöunda mótinu smellið hér.

Go to Top