Ólafur tekur við formennsku í FEGGA

2013-02-25T13:07:06+00:0025.02.2013|

Ólafur Þór Ágústsson, framkvæmdastjóri Keilis, tók við formennsku í FEGGA um nýliðna helgi. FEGGA (Federation of European Golf Greenkeepers Associations) eru regnhlífarsamtök fyrir samtök golfvallastarfsmanna í Evrópu og hefur Ólafur gegnt hlutverki varaformanns síðustu tvö ár. Ólafur tekur við formennsku af svíanum Stig Person. Kjör Ólafs til formanns FEGGA er vottur um metnað og fagmennsku hans [...]

Feðgar fara holu í höggi sitthvorn daginn

2012-08-02T10:16:29+00:0002.08.2012|

Sá skemmtilegi atburður átti sér stað að feðgarnir Gunnar Þór Halldórsson og Baldur Mikael Gunnarsson fóru holu í höggi sitthvorn daginn eða dagana 25 og 26 júlí. Baldur Mikael sem er 13 ára gamall var við leik á Flúðarvelli og sló með 9 járni á 9. braut vallarins. Var mikill fögnuður á heimilinu, enn eitthvað hefur [...]

Myndir frá Meistaramóti 2012

2012-07-12T15:38:23+00:0012.07.2012|

Ljósmyndir frá nýliðnu Meistaramóti Keilis eru komnar inn á vefinn en hægt er að skoða þær hér. Á næstu dögum munu myndir frá Meistaramótum fyrri ára bætast við myndasafnið. Ef þú lumar á skemmtilegum myndum frá eldri Meistaramótum þá þætti Keili afar vænt um að fá þær sendar á netfangið keilir@keilir.is.

Go to Top