Lokahóf Kvennastarfsins

2013-09-29T16:09:35+00:0029.09.2013|

Verðlaunaafhending fyrir sumarmótaröð kvennastarfsins var haldin fimmtudagskvöldið 26. september. Veitt voru verðlaun í tveimur forgjafaflokkum og einnig hjá þeim sem eingöngu spila á Sveinskotsvelli. Fyrstu verðlaun í forgjafaflokki 0 – 18 var Þórdís Geirsdóttir með 133 pkt. fyrir 4 bestu mótin og í forgjafaflokki 18.1 – 34.4 Guöbjörg Erna Guðmundsdóttir með 141 pkt fyrir 4 bestu [...]

Lokaúrslit í Bridgeinu

2013-04-30T14:52:32+00:0030.04.2013|

Þá er bridge tímabilinu lokið hjá Bridgeklúbbi Keilis, góð mæting var á fimmtudagskvöldum í vetur. Hér að neðan má sjá úrslit úr Barometer Keilismótinu. Við viljum þakka öllum sem tóku þátt í vetur og óskum þeim gleðilegs golfssumars. „Úrslit í Barometer Keilis sem er loka-mótið ár hvert urðu eftirfarandi eftir hörkukeppni 1.sæti: Jónas og Ragnar                                                              56 [...]

Forgjöf á holum

2013-03-18T09:22:33+00:0018.03.2013|

Á flestum skorkortum er dálkur sem sýnir hvernig forgjafarhögg raðast á einstakar holur. Oft heyrist gagnrýni á þessa röð, þar sem kylfingum finnst hún endurspegla illa hvaða holur eru erfiðastar á vellinum. Í þessari gagnrýni felst ákveðinn misskilningur, því þótt erfiðar holur séu oft á tíðum framarlega í forgjafarröðinni er það alls ekki eina atriðið sem [...]

Reglukvöld fyrir Keilisfélaga

2013-03-15T08:51:53+00:0015.03.2013|

Eins og sl. vor þá ætlar Golfklúbburinn Keilir að bjóða upp á fræðslu um golfreglur fyrir meðlimi sína. Námskeið verða haldin fimmtudaginn 4. apríl fyrir almenna félaga og kvennakvöld miðvikudaginn 10. apríl í Hraunkoti, sal á efri hæð og hefst kl. 20:00. Kennari er golfdómarinn Hörður Geirsson. Félagsmenn eru hvattir til að mæta á þetta námskeið [...]

Go to Top