Golfnámskeið fyrir nýja félaga í Golfklúbbnum Keili

2022-04-23T13:48:53+00:0021.04.2022|

Golfklúbburinn Keilir hefur það á stefnuskrá sinni að taka vel á móti nýjum félögum sem eru að byrja í golfi. Þau sem að gerast félagar í Keili stendur til boða að nauðsynleg fræðsla og þjálfun í golfleiknum. Hægt er að sjá hvar og hvenær og skrá sig á námskeiðin hér

Starf 67 ára og eldri

2019-04-04T11:19:10+00:0004.04.2019|

Í framhaldi af stefnumótunarfundi Keilis þann 16. mars s.l. hefur verið skipaður starfshópur/nefnd til að halda utanum félagsstarf kylfinga klúbbsins 67 ára og eldri. Starfshópurinn sem reyndar er ekki að fullu skipaður kom saman til fyrsta fundar í gær 2. apríl til að hefja mótun starfsins. Stjórn Keilis hefur mikinn áhuga á að efla starfið hjá [...]

Golfþjálfun fyrir alla kylfinga

2017-01-05T13:03:59+00:0005.01.2017|

Golfklúbburinn Keilir býður upp á reglulegar golfæfingar í vetur. Markmiðið er að aðstoða hinn almenna félagsmann við að byggja upp markvissari æfingar og kennslu yfir vetrartímann og búa sig þar með betur undir næsta golftímabil. Farið er í helstu þætti leiksins í bland við kennslu og þjálfun. Einnig er boðið upp á golfreglukvöld í vetur. Þjálfunarleiðin [...]

Hraunkot kvaddi gamla árið með stæl

2017-01-04T13:20:36+00:0004.01.2017|

Á síðasta degi ársins kvaddi Hraunkot gamla árið með púttkeppni og næstur holu á par 3 braut í golfhermunum. Búið er að hafa samband við alla vinningshafa og óskum við þeim til hamingju með verðlaunin. Púttmót úrslit 1. sæti Birgir Björn Magnússon 26 högg 2. sæti Helgi Snær Björgvinsson 27 högg (betri síðustu 6) 3. sæti Sigurður [...]

Go to Top