Guðrún Brá íþróttakona Hafnarfjarðar 2022

2022-12-28T14:49:45+00:0028.12.2022|

Guðrún Brá Björgvinsdóttir var í gærkvöldi valin íþróttakona Hafnarfjarðar þriðja árið í röð. Hafnarfjarðarbær veitti viðurkenningar til íþróttafólks sem hafa skarað framúr á Íslandi og erlendis. Anton Sveinn Mckee sundmaður frá SH var valinn íþróttakarl Hafnarfjarðar.   Ummæli um íþróttakonu Hafnarfjarðar 2022 Guðrún Brá Björgvinsdóttir kylfingur úr Golfklúbbnum Keili er atvinnukylfingur í golfi og leikur á [...]

Guðrún Brá leikur áfram á Evrópumótaröðinni

2022-12-22T13:46:02+00:0022.12.2022|

Guðrún Brá Björgvinsdóttir endaði jöfn í 42. sæti og hefur takmarkaðan keppnisrétt á Evrópumótaröð kvenna 2023. Guðrún lék hringina samtals á tveimur yfir pari en hefði þurft að leika á þremur undir pari til að vera á meðal tuttugu efstu konunum og þar með öðlast fullan rétt á mótaröðinni. Á næsta ári er Guðrún Brá í [...]

Guðrún Brá komst áfram á lokaúrtökumótinu

2022-12-13T17:51:31+00:0013.12.2022|

Guðrún Brá Björgvinsdóttir komst áfram á 2. stigið á lokaúrtökumót Evrópumótaraðarinnar á Spáni í dag. Keppt var á La Manga og lék Guðrún Brá hringina á 71-73-72 og 70 og endaði í 20. sæti af 156 keppendum. Með árangri sínum keppir Guðrún Brá um laus sæti á Evrópumótaröðinni á næsta ári. Keppnin fer fram 17.-21. desember [...]

Frá Aðalfundi: Viðurkenningar fyrir framfarir og árangur

2022-12-08T11:19:13+00:0008.12.2022|

Eitt það allra skemmtilegasta við hinn árlega aðalfund klúbbsins er að heiðra okkar flotta íþrótta- og afreksfólk. Veittar eru viðurkenningar fyrir árangur, framfarir, háttvísi og þrautseigju. Ljóst er að fólkið okkar er harðduglegt og öllum klúbbmeðlimum til fyrirmyndar og sóma. Keilir óskar þessum flottu kylfingum til hamingju! Bjartasta vonin 2022 Sú sem hlaut viðurkenninguna lék mjög gott [...]

Go to Top