Landsliðskylfingar Keilis að keppa

2023-07-12T16:37:40+00:0012.07.2023|

Kylfingar Keilis þeir Birgir Björn Magnússon, Markús Marelsson og Hjalti Jóhannsson eru að keppa fyrir karla og piltalandslið Íslands í Evrópumóti karla og pilta í Slóvakíu dagana 12.-15. júlí. Fyrirkomulag er þannig að fyrstu tvo keppnisdagana er leikinn höggleikur og næstu þrjá daga er leikin holukeppni. Markmið er að komast upp um deild og leika í [...]

Birgir Björn sigurvegari á GSÍ mótaröðinni

2023-06-18T19:47:03+00:0018.06.2023|

Birgir Björn Magnússon lék frábært golf um helgina og sigraði í Mosóbikarnum sem lauk í dag. Birgir Björn lék hringina þrjá á 67-68 og 70 eða á 11 undir pari. Axel Bóasson og Jóhannes Guðmundsson GR enduðu í 2.-3 sæti á átta höggum undir pari. Keilir óskar Birgi Birni og fjölskyldu til hamingju með sigurinn og [...]

66° Norður og Keilir gera áframhaldandi samstarfssamning

2023-03-13T10:14:43+00:0013.03.2023|

Nú á dögunum gerðu Golfklúbburinn Keilir og 66°N nýjan samstarfsamning. Samningurinn nær meðal annars yfir fatnað á keppnisfólk Keilis á efsta stigi og annan stuðning við barna, ungmenna og afreksstarf klúbbsins. Einnig geta félagsmenn í Keili nýtt sér 15% afslátt af fatnaði frá 66°norður í verslun þeirra í Miðhrauni 11. Þetta er framlenging á samningi sem [...]

Axel og Guðrún fá styrki frá Forskoti

2023-02-27T13:17:10+00:0027.02.2023|

Forskot, afrekssjóður, mun styðja við bakið á alls sex atvinnukylfingum á árinu 2023. Forskot hefur frá árinu 2012 úthlutað styrkjum til afrekskylfinga og er úthlutunin í ár sú 12. í röðinni. Að sjóðnum standa: Eimskip, Valitor, Íslandsbanki, Icelandair, Vörður tryggingar, Bláa Lónið og Golfsamband Íslands. Frá stofnun sjóðsins hefur markmiðið að gera styrkþegum auðveldara fyrir að [...]

Go to Top