Höggleik lokið – öll lið í B-riðli

2014-07-09T18:36:05+00:0009.07.2014|

Nú er höggleik lokið hjá öllum liðum í Evrópumóti landsliða og holukeppnin hefst í fyrramálið. Piltaliðið okkar átti möguleika á að leika í A riðli eftir góðan dag í gær en þeir náðu ekki að fylgja honum eftir og enduðu í 13. sæti af 16 liðum. Það er orðið ljóst að þeir leika á móti Írlandi [...]

Tinna Íslandsmeistari

2014-06-30T12:46:21+00:0030.06.2014|

Tinna Jóhannsdóttir vann í gær sinn fyrsta Íslandsmeistaratitil í holukeppni þar sem hún sigraði hana Karen Guðnadóttur í úrslitaleiknum. Í riðli Tinnu voru félagar hennar í Keili, Þórdís Geirsdóttir, Anna Sólveig Snorradóttir og Högna Kristbjörg Knútsdóttir, vann hún alla sína leiki i riðlinum. Mikil spenna og mikið jafnræði var í öllum leikjum riðilisins. Fyrsti leikur hennar [...]

Finnish International Junior Championship

2014-06-24T13:26:52+00:0024.06.2014|

Á morgun, miðvikudaginn 25. júní, hefst Finnish International Junior Championship á Vierumäki Golf Club í Finnlandi. Sautján íslenskir krakkar eru skráðir til leiks og þar af tveir Keilisstrákar, þeir Henning Darri Þórðarson og Helgi Snær Björgvinsson.  Mótinu er skipt niður í fjóra flokka, stelpur og strákar 16 ára og yngri og svo stelpur og strákar 14 ára [...]

Go to Top