Baldur sjúkraþjálfari með greiningu

2024-02-01T22:14:29+00:0001.02.2024|

Um helgina mætti Baldur Gunnbjörnsson sjúkrarþjálfari sem er í heilsuteymi Keilis og var með verklegan fyrirlestur í hæfileikamótun Keilis. Hann fjallaði um hvað ungir og efnilegir kylfingar eiga að hafa í huga varðandi líkama sinn og þjálfun fyrir golfið. Hann fór yfir upphitunarrútínur sem er gott fyrir þau að tileinka sér. Einnig var markmiðið að fá [...]

Fyrirlestur um næringu kylfinga

2024-01-24T19:36:28+00:0024.01.2024|

Á föstudaginn var mætti Steinar Bjé Aðalbjörnsson næringafræðingur til okkar í hæfileikamótuninni og var með fyrirlestur um betri heilsu og næringu fyrir ungt íþróttafólk. Fyrirlesturinn bar heitið "aukum heilbrigði - bætum árangurinn!" Þar var farið í gegnum það skiptir mestu máli fyrir íþróttafólk og af hverju næringaríkur matur leikur lykilhlutverk í árangri íþróttafólks.  

Hæfileikamótun Keilis

2024-01-20T15:34:47+00:0020.01.2024|

Í vikunni hófst hæfileikamótun Keilis. Karl Ómar íþróttastjóri Keilis kynnti hvað verður í gangi næstu vikur og mánuði: Meðal efnis á fyrirlestrinum: -Kynning á hópnum sem tekur þátt og helstu áherslur fyrir hvern og einn að íhuga -Golfæfingar í vetur þar sem hægt verður að æfa 4-8 x í viku. Allt eftir metnaði og áhuga. Það [...]

Framboð til stjórnar Keilis

2023-11-26T13:25:43+00:0026.11.2023|

Þau sem sitja í stjórn áfram og eiga eitt ár eftir að stjórnarsetu eftir stjórnarkjör á síðasta aðalfundi Keilis eru, Sveinn Sigurbergsson, Ellý Erlingsdóttir og Guðmundur Óskarsson. Nái Guðmundur Óskarsson kjöri til formanns þarf því að kjósa um fjögur ný stjórnarsæti. Þrjú til tveggja ára og eitt til eins árs. Nái Guðmundur ekki kjöri til formanns [...]

Go to Top