Axel og Benedikt leika til úrslita á Íslandsmótinu í holukeppni

2015-06-21T12:04:21+00:0021.06.2015|

Það er öruggt að Íslandsmeistaratitillinn í holukeppni karla í golfi fer til Golfklúbbsins Keilis þar sem að Axel Bóasson úr GK og Benedikt Sveinsson úr GK mætast í úrslitum á Jaðarsvelli á Akureyri. Mótið er fjórða mót ársins á Eimskipsmótaröðinni í golfi. Þetta er í fyrsta sinn sem þeir Axel og Benedikt leika til úrslita í [...]

Opna Breska áhugmannamótið

2015-06-15T14:37:55+00:0015.06.2015|

Í dag voru þeir Gísli Sveinbergsson og Rúnar Arnórsson að hefja keppni á einu stærsta og flottasta áhugamannamóti í heiminum. Gísli átti rástíma í morgun klukkan 10:23 á breskum tíma. Hann hefur lokið leik í dag og endaði á tveimur undir pari. Gísli er ofarlega á töflunni en það eru margir keppendur eftir að leika í dag. [...]

Eimskipsmótaröðin-Símamótið

2015-06-15T09:59:28+00:0015.06.2015|

Var þriðja mót á Eimskipsmótaröðinni að ljúka þessa helgina og var spilað í fyrsta skipti á Hlíðarvelli í Mosfellsbæ. Mótið var flott í alla staði og völlurinn ekki síðri. Keppendur voru að skora völlinn misvel því það voru ekki auðveldar aðstæður vegna vinds og þurftum keppendur að vera slá og pútta vel til þess að skila [...]

Mikið að gera hjá afrekskylfingum þessa helgina

2015-06-08T11:33:29+00:0008.06.2015|

Okkar afrekskylfingar voru að spila mikið þessa helgina voru fjögur mót í gangi yfir helgina. Byrjum á Áskorendamótaröðinni, voru okkar yngri kylfingar að spreyta sig á GOS vellinum. Voru þó nokkuð margir sem enduðu í efri sætunum. Atli Már Grétarsson spilaði flott golf og endaði í 2.sæti á 74 höggum. Thelma Björt Jónssdóttir spilað á 106 [...]

Go to Top