Mikil spenna í úrslitaleik hjá Kvennaliði Keilis

2015-08-10T11:32:14+00:0010.08.2015|

Kvennaliðið okkar  spilaði við GR til úrslita um Íslandsmeistaratitilinn og var mikil spenna í leiknum, þar sem leikur Tinnu á móti Ragnhildi endaði jafn eftir 18 holur og þurfti þá að fara í bráðabana til að útkljá viðureignina. Því miður gekk þetta ekki upp hjá Kvennaliðinu okkar og þurftu að sætta sig við annað sætið þetta árið. [...]

Íslandsmót í höggleik 2015

2015-07-30T13:27:45+00:0030.07.2015|

Síðustu helgi lauk Íslandsmótinu í höggleik á Akranesi. Voru frábærar aðstæður á Leynisvellinum og fengu keppendur stórkostlegt veður alla fjóra keppnisdagana. Keilisfólkið spilaði frábært golf og eignuðumst við nýjan Íslandsmeistara. Signý Arnórsdóttir sigraði kvennaflokkinn og setti um leið mótsmet með lokaskori á einum yfir pari. Var gríðarleg mikil spenna hjá konunum  á lokaholunum því hún Valdís Þóra var aðeins [...]

Axel Íslandsmeistari í holukeppni

2015-06-21T17:28:44+00:0021.06.2015|

Axel Bóasson úr Keili fagnaði sigri á Íslandsmótinu í holukeppni á Eimskipsmótaröðinni í karlaflokki sem lauk í dag á Jaðarsvelli. Axel hafði nokkra yfirburði í úrslitaleiknum gegn Benedikt Sveinssyni úr Keili og sigraði Axel 6/5. Þetta er í fyrsta sinn sem Axel sigrar á Íslandsmótinu í holukeppni en hann hefur einu sinni sigrað á sjálfu Íslandsmótinu [...]

Go to Top