Axel hefur leik í Tékklandi á morgun

2024-06-13T11:46:44+00:0012.06.2024|

Atvinnukylfingurinn Axel Bóasson hefur leik á Kaskáda Golf Challenge í Tékklandi á morgun, en mótið er hluti af Áskorendamótaröð Evrópu. Þetta verður önnur vikan í röð sem að Axel keppir á Áskorendamótaröðinni en í síðustu viku spilaði Axel á Challenge De Cadiz á Spáni. Við spurðum Axel um mótið síðustu viku en það var spilað á [...]

Allt komið á fullt hjá keppniskylfingum Keilis

2024-05-28T21:20:06+00:0028.05.2024|

Mikið var um að vera hjá bestu kylfingum landsins um helgina. Fyrsta Unglingamótið á Unglingamótaröð GSÍ var spilað á Kirkjubólsvelli, seinna Vormótið var haldið á Nesvelli og LEK-mótaröðin var sett af stað með móti á Korpúlfsstaðarvelli. Keilir var með keppendur á öllum vígstöðum.   Í Unglingamóti 1 voru 9 kylfingar Keilis sem tóku þátt, 7 í [...]

Afreksstjóri GSÍ mætti í heimsókn.

2024-02-03T20:13:56+00:0003.02.2024|

Ólafur Björn Loftsson afreksstjóri GSÍ mætti í heimsókn  í gær og var með kynningu á landsliðsmálum GSÍ fyrir unga og efnilega kylfinga í hæfileikamótun Keilis. Hann fór í gegnum hvað þeir bestu eru að gera varðandi eigin þjálfun, fjallaði um  tölfræði og hvernig bæta má leikskipulagið sitt ásamt fleiri atriðum. Að lokum endaði Óli fyrirlesturinn með [...]

Bjarni Fritz var óstöðvandi í hæfileikamótun Keilis

2024-02-03T00:29:14+00:0003.02.2024|

Bjarni Fritz rithöfundur, íþróttaþjálfari og kylfingur mætti til Keilis í vikunni og var með framhald af bóklegum og verklegum æfingum fyrir krakka í hæfileikamótun Keilis. Hann fór yfir hvað hugarfar skiptir miklu máli og að markvissar æfingar skapi meistarann. Hann fór einnig vel yfir sjálfstraust og sjálfstal sem er afar mikilvægt fyrir allt iþróttafólk. Bjarni kynnti [...]

Go to Top