Axel endar á -5 undir pari í heildina

2016-06-18T11:55:05+00:0018.06.2016|

Axel Bóasson hefur lokið leik í Northside Charity Challenge mótinu í Danmörku. Axel lék hringina þrjá á 69, 70 og 72 höggum eða á fimm höggum undir pari. Axel endar mótið í 30. sæti. Það var Oliver Lindell frá Finlandi sem lék á 18 höggum undir pari og sigraði með einu höggi.

Úrslit úr styrktarmóti Axels

2016-05-29T19:53:52+00:0029.05.2016|

Axel Bóasson hélt í dag styrktarmót á Hvaleyrarvelli og var spilað með Texas Scramble fyrirkomulagi með forgjöf. Einnig var í boði að taka þátt í púttleik og virkaði leikurinn þannig að þeir sem luku við létta púttþraut fyrir neðan golfskála Keilis áttu möguleika á að vinna 100 þúsund króna gjafabréf hjá golfdeild Heimsferða. 2 heppnir aðilar [...]

Axel í 38. sæti

2016-05-22T08:34:45+00:0022.05.2016|

Axel Bóasson lauk leik í gær á Opna Fjallbacka mótinu sem haldið var í Svíþjóð. Axel lék á 68, 71 og 74 og endaði á pari sem gaf 38. sæti. Sunnudaginn 29. maí verður haldið styrktarmót á Hvaleyrarvelli. Keppt verður í tveggja manna Texas scramble og hvetjum við alla til þess að skrá sig og vera [...]

Go to Top