Rúnar á enn einu frábæra skorinu

2016-10-14T08:26:55+00:0014.10.2016|

Rúnar lék með Minnesota skólanum á Alister Mackenzie Invitational mótinu sem lauk 11. október. Rúnar gerði sér lítið fyrir og lék á 64 höggum eða 7 höggum undir pari á fyrsta hring. Annan hringinn lék hann á 74 höggum  og þann þriðja á 75 höggum  og endaði á parinu í heildina eða í 40. sæti í [...]

Gunnhildur í háskólagolfinu

2016-10-14T08:15:54+00:0014.10.2016|

Gunnhildur Kristjánsdóttir og liðsfélagar hennar í Elon háskólaliðinu tóku þátt í Pinehurst challenge mótinu sem að lauk núna í vikunni. Elon skólinn endaði í 11. sæti og lék Gunnhildur á 18 yfir pari eða á 77-78-81 eða 18 yfir pari. Næsta verkefni hjá Gunnhildi og félögum er Kiawah Island mótið í lok október    

Guðrún Brá á besta skorinu

2016-10-11T14:20:54+00:0011.10.2016|

Guðrún Brá lék lokahringinn á þremur höggum undir pari og endaði í 12. sæti í einstaklingskeppninni í bandaríska háskólagolfinu. Mótið heitir Ron Moore Intercollegiate. Hún lék samtals á einu höggi yfir pari í heildina (75-73-69) og var á lægsta skorinu í sínu liði. Hún og liðsfélagar hennar í Fresno State urðu í 9. sæti á 21 höggi [...]

Go to Top