Tveir kylfingar frá Keili leika á R&A áhugamannamóti 18 ára og yngri

2024-08-12T20:06:35+00:0012.08.2024|

Fjórir keppendur og þar af tveir kylfingar frá Keili taka þátt á R&A Amateur mótinu sem er fyrir keppendur 18 ára og yngri. Á þessu móti keppa sterkustu áhugakylfingar heims og á mótið sér langa sögu. Perla Sól Sigurbrandsdóttir, GR, keppir í stúlknaflokki. Markús Marelsson, GK, Skúli Gunnar Ágústsson, GK og Veigar Heiðarsson, GA keppa í [...]

Halldór sigraði í Þýskalandi

2024-08-08T14:57:52+00:0008.08.2024|

Halldór Jóhannsson 13 ára kylfingur í Keili var að vinna Global Junior Rhein Main Open golfmótinu í Þýskalandi sem að kláraðist í dag. Hann lék hringina þrjá á 75-76-78 og sigraði í flokki 14 ára og yngri með þremur höggum. Mótið var haldið dagana 6.-8. ágúst og var leikið á hinum erfiða golfvelli í Neuhof Óliver [...]

Óliver Elí í 2. sæti á sterku unglingamóti á Norður Írlandi

2024-07-26T22:30:56+00:0026.07.2024|

Óliver Elí Björnsson ungur og efnilegur kylfingur í Golfklúbbnum Keili tók þátt í Champion of champions world championships á Lough Erne golfvellinum á Norður Írlandi í vikunni. Fjölmargir kylfingar frá ólíkum þjóðernum tóku þátt. Leiknar voru 54 holur í mismunandi aldursflokkum.   Óliver lék í flokki 15 ára og varð í 2. sæti eftir að hafa [...]

Tvö gull og eitt silfur á Íslandsmóti golfklúbba

2024-06-30T13:21:39+00:0030.06.2024|

Íslandsmót golfklúbba í aldursflokkum U14/U16 og U18 fór fram dagana 26.-28. júní. Yngri liðin kepptu á Hellu og þau eldri léku á Akureyri. Uppskeran var að Keilir sigraði tvöfalt og varð Íslandsmeistari í flokki U14 ára í stelpu- og strákaflokki,   U14 ára Sveinskot varð í 4. sæti af sjö liðum og U14 Hraunkot varð í [...]

Go to Top