Guðrún Brá með þátttökurétt á Evrópumótaröðina 2020

2020-01-26T15:39:28+00:0026.01.2020|

Guðrún Brá Björgvinsdóttir leikur á Evrópumótaröð kvenna á árinu 2020. Guðrún endaði úrtökumótið á La Manga á Spáni á þremur yfir pari og lék hringina fimm á 73-69-74-73 og 75. Hún endaði í 10.-19. sæti. Keilir óskar Guðrúnu Brá og fjölskyldu innilega til hamingju með áfangann.

66°N og Keilir skrifa undir áframhaldandi samning.

2019-09-20T14:43:44+00:0020.09.2019|

Nú á dögunum gerðu Golfklúbburinn Keilir og 66°N nýjan samstarfsamning. Samningurinn nær meðal annars yfir fatnað á keppnisfólk Keilis og annan stuðning við barna, ungmenna og afreksstarf klúbbsins. Einnig geta félagsmenn í Keili nýtt sér 15% afslátt af fatnaði frá 66°norður í verslun þeirra í Miðhrauni 11. Þetta er framlenging á samningi sem hefur verið í [...]

Liðsskipan Keilis í 1. deild karla og kvenna

2019-07-25T11:14:43+00:0025.07.2019|

ORIGO íslandsmót golfklúbba fer fram á Urriðavelli og Leirdalsvelli og hefst keppnin föstudaginn 26.júlí og stendur yfir alla helgina.   Kvennalið Keilis eru þannig skipað: Helga Kristín Einarsdóttir, Anna Sólveig Snorradóttir, Hafdís Alda Jóhannsdóttir, Sigurlaug Rún Jónsdóttir, Þórdís Geirsdóttir, Íris Káradóttir, Inga Lilja Hilmarsdóttir, Jóna Karen Þorbjörnsdóttir Liðsstjóri Karl Ómar Karlsson.   Karlaliðið er skipað: Axel [...]

Guðrún Brá á lokaúrtökumóti fyrir Evrópumótaröðina.

2018-12-20T17:00:20+00:0020.12.2018|

Í dag lauk Guðrún Brá Björgvinsdóttir atvinnukylfingur í Keili leik á lokaúrtökumóti fyrir Evrópsku mótaröðinu sem fram fór í Marokkó.  Hún komst í gegnum fyrri niðurskurðinn eftir fjóra hringi með því að leika á 73-72-72-73. Í dag var leikinn fimmti og síðasti hringurinn og lék Guðrún Brá á 73 höggum og endaði á plús þremur í [...]

Go to Top