Guðrún Brá með sigur ÍSAM mótinu

2021-05-17T00:24:49+00:0017.05.2021|

Eftir æsispennandi keppni og bráðabana hafði Guðrún Brá Björgvinsdóttir betur gegn Ragnhildi Kristinsdóttur GR. ÍSAM mótið er fyrsta stigamót ársins á GSÍ mótaröðinni. Guðrún lék hringina þrjá á 73-71 og 70 eða tveimur höggum undir pari. Fyrir síðustu 9 holurnar átti Ragnhildur átta högg á Guðrúnu en með mikillri þrautseigju og glæsilegri spilamennsku nái Guðrún að [...]

Frábær árangur Keilisfólks á árinu 2020

2020-12-18T11:00:42+00:0030.12.2020|

Kylfingar frá Keili unnu til sjö íslandsmeistaratitla og fjóra stigameistaratitla í sumar. Íþróttalegur árangur Keilis hefur verið frábær undanfarin ár og var ekkert lát á titlum á árinu 2020. 1) Guðrún Brá Björgvinsdóttir Íslandsmeistari í höggleik kvenna árið 2020. Þriðja árið í röð sem hún vinnur Íslandsmeistaratitil í kvennaflokki. Guðrún Brá er einnig stigameistari kvenna í [...]

Til hamingju Guðrún Brá

2020-12-18T09:52:28+00:0018.12.2020|

Golfsamband Íslands hefur valið kylfinga ársins 2020. Þeir eru Guðrún Brá Björgvinsdóttir, Golfklúbbnum Keili, og Guðmundur Ágúst Kristjánsson úr Golfklúbbi Reykjavíkur. Þetta er í 23. skipti þar sem tveir einstaklingar eru valdir sem kylfingar ársins hjá GSÍ, kona og karl. Þetta er í fyrsta sinn sem Guðrún Brá fær þessa viðurkenningu. Guðmundur Ágúst fékk þessa viðurkenningu [...]

Guðrún Brá er Íslandsmeistari í golfi

2020-08-09T18:14:20+00:0009.08.2020|

Guðrún Brá Björgvinsdóttir var rétt í þessu að verða Íslandsmeistari kvenna þriðja árið í röð. Hún sigraði í umspili við Ragnhildi Kristinsdóttur GR. Leikið var á Hlíðarvelli Golfklúbbsins í Mosfellsbæ. Guðrún Brá líkt og Ragnhildur léku 72 holur á einu höggi yfir pari vallarins. Guðrún lék jafnt og gott golf alla dagana 71-72-72-74. Í umspilinu voru [...]

Go to Top