Tveir Íslandsmeistaratitlar og eitt silfur

2021-08-22T23:55:39+00:0022.08.2021|

Íslandsmót unglinga í höggleik var leikin á Hlíðavelli hjá Golfklúbbi Mosfellsbæjar dagana 20. til 22. ágúst. Keilir eignaðist tvo Íslandsmeistara. Í flokki 14 ára og yngri sigraði Markús Marelsson á 7 höggum yfir pari. Hann lék hringina á  77-75-71. Í öðru sæti var Hjalti Jóhannsson frá Keili á 17 höggum yfir pari. Í elsta flokknum 19 [...]

Liðskipan í 50+ á Íslandsmóti Golfklúbba

2021-07-20T22:54:20+00:0020.07.2021|

Búið er að velja kvenna- og karlalið Keilis á Íslandsmóti golfklúbba 50+ sem haldið verður dagana 19.-21.ágúst. Kvennaliðið sem á Íslandsmeistaratitil að verja leikur í Sandgerði og er þannig skipað: Anna Jódís Sigurbergsdóttir, Anna Snædís Sigmarsdóttir, Þórdís Geirsdóttir, Kristín Sigurbergsdóttir, Margrét Berg Theodórsdóttir, Margrét Sigmundsdóttir, Helga Gunnarsdóttir, Hulda Soffía Hermannsdóttir og Kristjana Aradóttir. Liðstjóri er Anna Snædís [...]

Þórdís Íslandsmeistari í golfi 50 ára og eldri

2021-07-17T23:47:52+00:0017.07.2021|

Í dag varð Þórdís Geirsdóttir Íslandsmeistari í golfi í flokki 50 ára og eldri eftir harða barráttu við Ásgerði Sverrisdóttur GR. Titillinn er hennar sjöundi í röð í flokki 50 ára og eldri. Geri aðrir betur. Í þriðja sæti varð Kristín Sigurbergsdóttir Keili. Keilir átti sex kylfinga af tíu efstu í flokki kvenkylfinga 50 ára og [...]

Go to Top