Keppnistímabilinu 2024 lokið

2024-09-13T12:44:31+00:0013.09.2024|

Kæru félagsmenn Eins og fram hefur komið á miðlum Keilis hafa kylfingar Keilis verið að standa sig vel í sumar. Fjallað hefur verið um sigra og verðlaunasæti í mörgum mótum frá yngstu aldursflokkum sem keppt er í upp í þá elstu. Þá hafa enn fleiri náð miklum framförum. Veðrátta "sumarsins" hafði lítil áhrif á þessa kylfinga [...]

Þrír Íslandsmeistaratitlar í golfi til Keilis í dag

2024-08-26T17:25:25+00:0026.08.2024|

Íslandsmót kylfinga 18 ára og yngri í holukeppni fór fram á Kirkjubólsvelli í Sandgerði dagana 24.-26. ágúst. Keilir eignaðist Íslandsmeistara í U12 ára, í flokki 13-14 ára og í flokki 15-16 ára. Keilir var með alls 20 kylfinga á öllum aldri sem fengu boð um að taka þátt í mótinu fyrir góðan árangur í sumar.   [...]

Óliver Elí með Íslandsmeistaratitil í flokki 15-16 ára

2024-08-20T16:59:43+00:0019.08.2024|

Íslandsmóti unglinga í höggleik var haldið um helgina. Í flokkum 15-18 ára var leikið á Hliðarvelli í Mosfellsbæ og í flokkum U14 ára var leikið hjá NK á Seltjarnarnesi. Árangur Keiliskrakka var mjög flottur. Keilir átti yfir 20% keppenda í U14 og yfir 15% keppenda í flokki 15-18 ára. Í flokki 15-16 ára stráka sigraði Óliver [...]

Keilis kylfingar stóðu sig með prýði um helgina

2024-08-13T15:51:47+00:0013.08.2024|

Margir keppnis kylfingar Keilis voru í eldlínuni um helgina. Atvinnukylfingarnir okkar Axel og Guðrún Brá kepptu bæði á Áskorendamótaröð Evrópu og margir af okkar bestu kylfingum tóku þátt í Hvaleyrarbikarnum, en það var lokamótið á Mótaröð Þeirra Bestu þetta árið.   Axel Bóasson spilaði í Skotlandi á Farmfoods Scottish Challange og lenti þar jafn í 52 [...]

Go to Top