29/11/2024

Axel Bóasson ráðinn afreks- og yfirþjálfari Keilis

Axel Bóasson ráðinn afreks- og yfirþjálfari Keilis

Það gleður okkur að tilkynna að Axel Bóasson hefur verið ráðinn afreks- og yfirþjálfari Keilis.

Það er mikill fengur að fá Axel til starfa við ört stækkandi Íþrótta og afreksstarfið. Reynsla og þekking hans mun verða okkur dýrmæt og þétta enn raðir okkar keppnisfólks.

Til hamingju með starfið Axel

Deildu þessu á þína samfélagsmiðla!

Aðrar fréttir

  • 24/03/2025
    Allir græða á virku foreldrastarfi
  • 26/02/2025
    Óliver flottur á Tommy Fleetwood International: Bætingar á hverjum degi
  • 17/02/2025
    Unnið hörðum höndum í kapp við tímann
  • 30/01/2025
    Héraðsdómaranámskeið GSÍ
  • 29/01/2025
    Bætt aðstaða í Hraunkoti
  • 16/01/2025
    Stjórn Keilis samþykkir reglur vegna biðlista​