About oli

This author has not yet filled in any details.
So far oli has created 558 blog entries.

Bridgekvöldin byrja n.k miðvikudag klukkan 19:15

2017-10-16T09:27:51+00:0016.10.2017|

Bridgekvöldin vinsælu byrja 18. október undir styrkri stjórn Guðbrands Sigurbergssonar. Við viljum leggja á það mikla áherslu að allir eru velkomnir. Vanir sem óvanir, eina sem þarf að gera er að mæta í golfskálann okkar klukkan 19:15 og gefa sig á tal við Guðbrand.

Axel sigrar á Nordic League 2017

2017-10-14T14:05:00+00:0014.10.2017|

Axel okkar Bóasson var rétt í þessu að sigra á Atvinnumannaröðinni Nordic League 2017. Hann lék flott golf á SGT Tour Final mótinu og hafnaði þar í 1. sæti ásamt öðrum, þegar þetta er skrifað er Axel í bráðabana um fyrsta sætið, meira um það síðar. Þetta er í fyrsta skiptið sem Íslenskur atvinnumaður í golfi sigrar [...]

Opnunartími næstu vikurnar

2017-10-10T16:16:21+00:0010.10.2017|

Þá er farið að hausta, félagsmenn finna það þegar farið af stað á morgnana. Golfvellirnir okkar verða áfram opnir á meðan veður leyfir. Enda eru þeir í frábæru ástandi. Golfverslunin verður opin áfram á virkum dögum á skrifstofutíma, það á einnig við útleigu á golfbílum, kerrum og golfsettum. Síðasta leiga á golfbíl er klukkan 12:00. Um [...]

Vel heppnuð Bændaglíma

2017-10-09T12:05:02+00:0009.10.2017|

Þátttakendamet var slegið í bændaglímu Keilis í ár. Enn alls tóku 96 kylfingar þátt í glímunni í ár. Fullt var útúr dyrum í stækkuðum golfskála okkar og mikil stemmning. Bændurnir voru að þessu sinni Jón Boði Björnsson (rauða liðið), aldursforseti glímunnar og einn af stofnendum Keilis. Keilisfélagar eiga Jón Boða og hans félögum mikið að þakka, [...]

Go to Top