About oli

This author has not yet filled in any details.
So far oli has created 558 blog entries.

Golfhátíð í Hraunkoti n.k laugardag, Demo dagur og nýjir golfhermar

2019-09-18T09:44:30+00:0018.09.2019|

Það verður heldur betur fjör í Hraunkoti n.k laugardag. Titleist heldur Demo dag þar sem sérfræðingur frá Titleist verður á svæðinu til að mæla og mæla með kylfunum fyrir þig. Ekki slæmt að fá allavegnana að prófa nýju línuna frá þeim. Þá verða nýjir golfhermar frumsýndir sem eru komnir í Hraunkot. Enn þeir koma frá Foresight [...]

DEMO DAGUR KOMDU OG PRÓFAÐU

2019-09-18T09:14:41+00:0018.09.2019|

PRÓFAÐU NÝJU TS TRÉKYLFURNAR OG NÝJU T-SERIES JÁRNKYLFURNAR ÖLL TITLEIST LÍNAN | HERRA- OG DÖMUKYLFUR | SÉRFRÆÐIAÐSTOÐ Demo dagur fyrir alla kylfinga í Hraunkoti hjá Golfklúbbnum Keili laugardaginn 21. september frá kl. 10-17 Dagskrá: 10:00-17:00: Allir kylfingar velkomnir 11:00-13:00: Sérstök áhersla á yngri iðkendur 13:00-15:00: Sérstök áhersla á kvennkylfinga

Fyrirtækjamóti Keilis frestað til 14. september

2019-09-05T10:52:08+00:0005.09.2019|

Því miður er spáin ekki góð fyrir þessa helgi og höfum við því ákveðið að fresta mótinu um viku. Mótið fer því fram laugardaginn 14. September n.k Rástímar haldast óbreyttir sjá hér: https://mitt.golf.is/#/motaskra/info/28312/startingtimes/ Vinsamlegast hafið samband við golfbúðina á netfanginu budin@keilir.is ef einhverjar breytingar á rástímum þurfa að eiga sér stað hjá ykkar liði.

Stephen Curry kíkti í heimsókn

2019-09-02T11:00:05+00:0002.09.2019|

Þær verða nú varla stærri íþróttastjörnurnar enn Stephen Curry NBA köruboltamaður sem kom og lék Hvaleyrarvöll núna um helgina. Stephen lét vel af heimsókninni lék á einu höggi undir pari á vellinum. Stephen er heldur betur liðtækur kylfingur er með 0 í forgjöf og eyðir mikið af frítímanum sínum á golfvellinum. Hann var ekki langt frá [...]

Go to Top