About oli

This author has not yet filled in any details.
So far oli has created 556 blog entries.

Baráttan harðnar í Hvaleyrarbikarnum

2024-08-10T18:15:07+00:0010.08.2024|

Baráttan um sigurinn í Hvalerarbikarnum í golfi harnaði verulega á öðrum keppnisdegi í dag í Hafnarfirði en mótið fer fram hjá Golfklúbbnum Keili. Framundan er mikil spenna á lokadeginum á morgun í báðum flokkum. Hulda Clara Gestsdóttir úr Golfklúbbi Kópavogs og Garðabæjar kann vel við sig á Hvaleyrinni og náði efsta sætinu í dag af Evu [...]

Glæsilegt vallarmet hjá Tómasi

2024-08-09T16:31:24+00:0009.08.2024|

Tómas Eiríksson Hjaltested úr Golfklúbbi Reykjavíkur tók afgerandi forystu í karlaflokki á fyrsta keppnisdegi Hvaleyrarbikarsins í golfi í Hafnarfirði og setti um leið nýtt vallarmet á Hvaleyrarvelli. Tómas lék á 65 höggum í blíðskaparveðri og var á sjö höggum undir pari vallarins sem hefur verið breytt á síðustu árum. Fyrr í sumar voru tvær nýjar brautir teknar [...]

Hvaleyrarbikarinn í golfi – Úrslitin ráðast í Hafnarfirði

2024-08-08T18:56:21+00:0008.08.2024|

Úr því fæst skorið hverjir standa uppi sem stigameistarar Golfsambandsins árið 2024 þegar keppni lýkur í Hvaleyrarbikarnum í Hafnarfirði á sunnudaginn. Hvaleyrarbikarinn fer fram hjá Keili og er fimmta og síðasta stigamót sumarsins. Hefst keppni á morgun föstudag og eru leiknar 54 holur á þremur dögum. Hvaleyrarvöllur hefur lengi verið einn besti keppnisvöllur landsins og nú [...]

Opna kvennamót Keilis 2024 – Skráning hefst á morgun

2024-08-05T18:11:14+00:0005.08.2024|

Opna kvennamót Keilis verður haldið laugardaginn 17. ágúst n.k. Veglegir vinningar verða veittir fyrir fyrstu 3 sætin í punktakeppni og einnig verða veitt verðlaun fyrir 1. sæti í höggleik. Keppt er í tveimur forgjafarflokkum. 0-18 og 18.1-54. Skráning hefst á morgun, þriðjudaginn 6. ágúst klukkan 14:00 Smellið hér til að skoða mótið

Go to Top