Óleikhæft ástand
Því miður er óleikhæft ástand einsog sakir standa. Mótsstjórn mun taka nýja ákvörðun klukkan 11:00. Keppendur munu fá 45 mínútur til upphitunar ef ákveðið verður að hefja leik á ný í dag. kv, Mótsstjórn
Því miður er óleikhæft ástand einsog sakir standa. Mótsstjórn mun taka nýja ákvörðun klukkan 11:00. Keppendur munu fá 45 mínútur til upphitunar ef ákveðið verður að hefja leik á ný í dag. kv, Mótsstjórn
Mótsstjórn Hvaleyrarbikarsins hjá Golfklúbbnum Keili hefur tekið þá ákvörðun að aflýsa fyrsta keppnisdegi mótsins vegna veðurs. Ef veður leyfir verður keppt á morgun, laugardag, og á sunnudag en mótið er stigamót á mótaröð GSÍ. Til stóð að leiknar yrðu 54 holur og er mótinu því breytt í 36 holu mót í staðinn. Fyrsti keppnisdagur átti að [...]
Níutíu og fjórir kylfingar eru skráðir til leiks í Hvaleyrarbikarnum í golfi sem hefst á Hvaleyrarvelli í Hafnarfirði á morgun, föstudag, en skráningu lauk á hádegi í gær. Mótið er stigamót og er það fjórða í röðinni á stigamótaröð GSÍ. Leiknar eru 54 holur í mótinu á þremur dögum eða 18 holur á dag og lýkur [...]
Meistaramóti Keilis lauk í gær. Það var Rúnar Arnórsson og Guðrún Brá sem sigruðu í Meistaraflokki karla og kvenna. Axel Bóasson og Rúnar háðu mikið einvígi um sigurinn sem fer í sögubækurnar og lauk á 18. flöt fyrir framan fjölda áhorfenda. Rúnar lék hringina fjóra á 273 höggum og Guðrún Brá lék á 287 höggum. Til [...]