About oli

This author has not yet filled in any details.
So far oli has created 564 blog entries.

Golfvellirnir og Hraunkot opna á morgun

2020-10-19T10:20:44+00:0019.10.2020|

Nú hefur Heilbrigðisráðuneytið birt nýja auglýsingu sem heimilar golf á höfuðborgarsvæðinu. Í samræmi við þá auglýsingu þá mun starfsemi Keilis aftur hefjast frá og með morgundeginum. Hraunkot og golfvellirnir munu opna aftur. Golfvellir Keilis opna frá og með morgundeginum 20. október. Opnað verður fyrir rástímaskráningar mánudaginn 19 október  klukkan 12:00. Þar sem við erum kominn inní [...]

Björgvin Sigurbergsson lætur af störfum hjá Golfklúbbnum Keili

2020-10-15T05:35:19+00:0014.10.2020|

Björgvin Sigurbergsson sem hefur starfað sem yfirþjálfari hjá golfklúbbnum Keili síðastliðin þrjú ár og þar á undan sem Íþróttastjóri Keilis hefur ákveðið að snúa sér að öðrum störfum. Undir handleiðslu Björgvins hafa kylfingar í Keili komist í fremstu röð og unnið til fjölmargra Íslands-, stiga- og bikarmeistaratitla í golfi. Hann hefur einnig unnið náið með landsliðsþjálfurum [...]

Yfirlýsing vegna lokunar golfvalla á höfuðborgarsvæðinu 11. október 2020

2020-10-11T11:52:31+00:0011.10.2020|

Ákvörðun um lokun golfvalla á höfuðborgarsvæðinu til 19. október var ekki tekin tekin af Golfsambandi Íslands heldur er hún tilkomin vegna tilmæla sóttvarnalæknis og almannavarnadeildar ríkislögreglustjóra (hér eftir nefnd sóttvarnayfirvöld) og ákvörðunarferlið er útskýrt hér að neðan. Viðbragðshópur Golfsambands Íslands, sem skipaður er 12 fulltrúum frá 10 golfklúbbum af öllu landinu, ásamt fulltrúum úr stjórn GSÍ, [...]

Starfsemi Keilis lokar til 19. október

2020-10-09T12:56:22+00:0009.10.2020|

Samkvæmt fyrirmælum sóttvarnaryfirvalda hefur golfvöllum á höfuðborgarsvæðinu verið lokað til 19. október. Ákvörðunin er tekin í ljósi þess að smitum vegna Covid-19 hefur fjölgað verulega á höfuðborgarsvæðinu á síðustu dögum og líkur á veldisvexti smita í faraldrinum hafa aukist. Viðbragðshópur Golfsambands Íslands beinir því hér mér til allra golfklúbba á höfuðborgarsvæðinu að loka golfvöllum sínum fram til 19. [...]

Go to Top