About oli

This author has not yet filled in any details.
So far oli has created 556 blog entries.

Meistaramót Keilis 2023 lokið

2023-07-11T16:22:04+00:0011.07.2023|

Meistaramóti Keilis 2023 lauk síðastliðinn laugardag. Mótið er ávallt stærsta mót sumarsins og á sama tíma það skemmtilegasta. Mótið hófst sunnudaginn 2. júlí og voru það þeir Svavar Þrastarson og Þórður Þórðarsson sem slógu fyrstu teighöggin klukkan 7:00 um morguninn. Yfir næstu 7 dagana áttu 337 kylfingar eftir að hefja keppni og var leikið í 20 [...]

Golfveislan er hafin Meistaramót Keilis

2023-07-02T08:24:43+00:0002.07.2023|

Þá er fyrsti keppnisdagur runninn upp í mestu golfveislu ársins hér hjá okkur í golfklúbbnum Keili. Það var Svavar Þrastarson sem sló fyrsta höggið í mótinu í þetta skiptið enn hann keppir í 4. flokki karla og hóf fyrsti ráshópur leik stundvíslega klukkan 07:00 í morgun í blíðskaparveðri. Veðurspáin þessa vikuna er mjög góð og er [...]

Júnígolfmót yngri kylfinga

2023-06-28T20:22:31+00:0028.06.2023|

Mánudaginn 26. júní fór fram golfmót fyrir yngri kylfinga Keilis á Sveinskotsvelli. Mótið hófst á hádegi og léku kylfingarnir níu holur. Að mótinu loknu var keppendum boðið upp á pylsur og djús í Hraunkoti. Þáttaka í mótinu var góð og voru kylfingarnir ungu ánægðir með árangurinn. Sigurvegarar í mótinu voru þau Sólveig Arnarsdóttir í stelpuflokki og [...]

Úrslit úr Opna Stjörnugrís

2023-06-25T01:09:10+00:0025.06.2023|

Opna Stjörnugrís mótinu lauk í dag. Alls tóku 107 kylfingar þátt og léku Hvaleyrarvöll í ágætu veðri. Veitt eru verðlaun fyrir efstu 5 sætin í punktakeppninni ásamt besta skori í höggleik. Punktakeppni úrslit sæti - Sveinberg Gíslason 40 punktar (betri seinni 9) sæti - Ólafur Sigurðsson 40 punktar sæti - Elmar Freyr Jensen 39 punktar (betri [...]

Go to Top